Tilkynning til notenda neysluvatns á Þingeyri

Við könnun Heilbrigðiseftirlits Vestfjarða á neysluvatni á Þingeyri sem framkvæmd var þann 28. nóvember fundust saurgerlar (E.coli) í vatninu. Sem varúðarráðstöfun er fólki ráðlagt að sjóða drykkjarvatnið.
Lesa fréttina Tilkynning til notenda neysluvatns á Þingeyri

Suðureyri: Lokað fyrir vatn í Aðalgötu 8-59 í hádeginu í dag

Lokað verður fyrir vatnið í Aðalgötu 8-59 á Suðureyri frá kl. 12-13 í dag, föstudaginn 1. desember. …
Lesa fréttina Suðureyri: Lokað fyrir vatn í Aðalgötu 8-59 í hádeginu í dag

Opnað fyrir umsóknir í Flateyrarsjóð 2024

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í svo kallaðan Flateyrarsjóð, þróunarsjóð sem styrkir frumkvæðis- og samfélagsverkefni á Flateyri.
Lesa fréttina Opnað fyrir umsóknir í Flateyrarsjóð 2024
Finney Rakel, formaður fræðslunefndar, Guðrún Birgisdóttir, skóla- og sérkennslufulltrúi Ísafjarðarb…

Guðlaug Jónsdóttir hlýtur hvatningarverðlaun fyrir framúrskarandi skólastarf 2023

Heimilisfræðikennarinn Guðlaug Jónsdóttir hlýtur hvatningarverðlaun fræðslunefndar fyrir framúrskarandi skólastarf árið 2023.
Lesa fréttina Guðlaug Jónsdóttir hlýtur hvatningarverðlaun fyrir framúrskarandi skólastarf 2023

Hundahreinsun 5. og 6. desember

Hundahreinsun í áhaldahúsi sem fyrirhuguð var miðvikudaginn 6. desember fellur niður. 
Lesa fréttina Hundahreinsun 5. og 6. desember

Akstursstyrkir vegna íþrótta- og tómstundastarfs barna 2023

Ísafjarðarbær auglýsir eftir umsóknum um akstursstyrki vegna íþrótta- og tómstundastarfs barna árið 2023. Síðasti dagur til að skila umsókn um styrk fyrir árið 2023 er 6. desember.
Lesa fréttina Akstursstyrkir vegna íþrótta- og tómstundastarfs barna 2023

Opnunartími sundlaugarinnar á Flateyri lengdur um helgar

Að beiðni hverfaráðs Önundarfjarðar hefur verið ákveðið að lengja opnunartíma sundlaugarinnar á Flateyri um helgar. Nýr opnunartími er kl. 11-17 laugardaga og sunnudaga.
Lesa fréttina Opnunartími sundlaugarinnar á Flateyri lengdur um helgar

Vika 46: Dagbók bæjarstjóra 2023

Dagbók bæjarstjóra dagana 13.-19. nóvember 2023.
Lesa fréttina Vika 46: Dagbók bæjarstjóra 2023

Jólaljósin tendruð 25.-26. nóvember og 2.-3. desember

Ljósin verða tendruð á jólatrjám í Ísafjarðarbæ helgarnar 25.-26. nóvember og 2.-3. desember.
Lesa fréttina Jólaljósin tendruð 25.-26. nóvember og 2.-3. desember
Er hægt að bæta efnið á síðunni?