Breytingar á skipulagi og starfsumhverfi í leikskólum Ísafjarðarbæjar

Starfshópur um skipulag og starfsumhverfi í leikskólum Ísafjarðarbæjar sem settur var á laggirnar í …
Lesa fréttina Breytingar á skipulagi og starfsumhverfi í leikskólum Ísafjarðarbæjar

Breytingar á gjaldskrám skóla: Gjaldfrjálsar skólamáltíðir í haust og lægri leikskólagjöld

Bæjarstjórn hefur samþykkt breytingar á gjaldskrám leikskóla, grunnskóla og dægradvalar með gildistíma 1. ágúst 2024 til 31. júlí 2025. Meðal annars verða skólamáltíðir í grunnskólum gjaldfrjálsar en einnig lækkar dvalargjald leikskóla og daggjald og hressing í dægradvöl.
Lesa fréttina Breytingar á gjaldskrám skóla: Gjaldfrjálsar skólamáltíðir í haust og lægri leikskólagjöld
Jörundur Áki Sveinsson, starfandi framkvæmdastjóri KSÍ, Gylfi Ólafsson, formaður bæjarráðs, Svavar Þ…

Ávarp formanns bæjarráðs við vígslu keppnisvallar á Torfnesi

Keppnisvöllurinn á Torfnesi var vígður eftir miklar endurbætur laugardaginn 22. júní og af því tilefni ávarpaði formaður bæjarráðs gesti og leikmenn.
Lesa fréttina Ávarp formanns bæjarráðs við vígslu keppnisvallar á Torfnesi

Alberta Gullveig er nýr tengiráðgjafi vegna Gott að eldast

Alberta Gullveig Guðbjartsdóttir hefur verið ráðin tengiráðgjafi í þróunarverkefninu Gott að eldast sem er liður í aðgerðaáætlun stjórnvalda um heildarendurskoðun á þjónustu við eldra fólk.
Lesa fréttina Alberta Gullveig er nýr tengiráðgjafi vegna Gott að eldast

Fyrsti leikurinn á nýjum fótboltavelli um helgina

Undanfarnar vikur hefur nótt verið lögð við dag til að klára framkvæmdir við keppnisvöllinn á Torfnesi og nú er loks komið að því að Vestri getur spilað þar sinn fyrsta heimaleik, laugardaginn 22. júní klukkan 14.
Lesa fréttina Fyrsti leikurinn á nýjum fótboltavelli um helgina

Ísafjörður: Bráðalokun á vatni á eyrinni

Nokkuð stór bilun kom upp við viðgerð á lögn á eyrinni nú fyrir hádegi, föstudaginn 21. júní. Skrúfa þarf fyrir vatnið víða á eyrinni á meðan komist verður hjá vandamálinu, ekki er vitað til hvaða gatna það nær eins og stendur eða hve lengi verður vatnslaust.
Lesa fréttina Ísafjörður: Bráðalokun á vatni á eyrinni

Ísafjörður: Lokað fyrir vatn á efri hluta eyrarinnar föstudaginn 21. júní

Vegna viðgerðarvinnu verður lokað fyrir vatnið kl. 8-12 föstudaginn 21. júní í eftirfarandi götum á …
Lesa fréttina Ísafjörður: Lokað fyrir vatn á efri hluta eyrarinnar föstudaginn 21. júní

Auglýsing um tillögu að deiliskipulagi á svæði F21 í Dagverðardal

Ísafjarðarbær auglýsir tillögu að nýju deiliskipulagi við Dagverðardal í Skutulsfirði undir frístundahúsabyggð á svæði F21, með sérákvæði um þjónustuhús, veitingar og gististaði. Frestur til að gera athugasemdir við breytingartillöguna er til og með 30. júlí 2024.
Lesa fréttina Auglýsing um tillögu að deiliskipulagi á svæði F21 í Dagverðardal
Yfirlit yfir skipulagssvæðið unnið af M11 arkitektum. Myndin gefur til kynna hugmyndir að útfærslum …

Auglýsing tillögu að breytingum á aðalskipulagi: Frístundasvæði í Dagverðardal

Ísafjarðarbær auglýsir tillögu að breytingum á Aðalskipulagi Ísafjarðarbæjar 2008-2020 vegna frístundabyggðar í Dagverðardal í Skutulsfirði. Frestur til að gera athugasemdir við breytingartillöguna er til og með 30. júlí 2024.
Lesa fréttina Auglýsing tillögu að breytingum á aðalskipulagi: Frístundasvæði í Dagverðardal
Er hægt að bæta efnið á síðunni?