Bæjarlistamaður 2025: Óskað eftir tilnefningum
Menningarmálanefnd Ísafjarðarbæjar óskar eftir tilnefningum eða ábendingum um bæjarlistamann Ísafjarðarbæjar 2025. Skilafrestur tilnefninga er til og með 15. september.
19.08.2025
Fréttir
Lesa fréttina Bæjarlistamaður 2025: Óskað eftir tilnefningum