Fjármál

Lagt er kapp á að veita sem bestar upplýsingar um fjármál Ísafjarðarbæjar. Það er til dæmis gert með því að birta ársreikninga og fjárhagsáætlanir. Einnig upplýsingar um fasteignagjöld, valkosti fyrir afhendingu reikninga, og upplýsingar um sölu á lausafé.