Nýir íbúar

hjolad i hafnarstraeti

Ísafjarðarbær tekur fagnandi á móti nýjum íbúum. Í sveitarfélaginu er líflegt og fjölskylduvænt samfélag umvafið stórbrotinni náttúru.

Samantekt með gagnlegum upplýsingum fyrir þau sem eru að skoða að flytja í Ísafjarðarbæ, eða eru nýflutt í sveitarfélagið er hér fyrir neðan.

Lífið í Ísafjarðarbæ inniheldur upplýsingar um daglegt líf utan vinnu og skóla, svo sem íþrótta- og tónlistarstarf, félagastarf, útivist og viðburði.

Starfsfólk sveitarfélagsins getur einnig svarað öllum helstu spurningum um búsetu í sveitarfélaginu á postur@isafjordur.is.