•      Lífið í Ísafjarðarbæ — Íbúahandbók

    Lesa meira

Fréttir & tilkynningar

Vinnuaðstæður sorphirðufólks geta oft verið snúnar og er 10 m viðmiðið liður í að bæta úr því eins o…

Sorphirða: Skrefagjald frá 1. október

Frá og með 1. október 2024 verður innheimt svokallað skrefagjald vegna sorphirðu ef draga þarf sorpílát lengra en 10 metra að lóðarmörkum til losunar í hirðubíl. Íbúar eru hvattir til að huga að staðsetningu sorpíláta með tilliti til þessara breytinga.
Lesa fréttina Sorphirða: Skrefagjald frá 1. október

A10 almenningssamgönguverkefninu að ljúka

Tilraunaverkefninu A10 — almenningssamgöngur um allt land, lýkur eftir daginn í dag
Lesa fréttina A10 almenningssamgönguverkefninu að ljúka

Viðgerð á ærslabelg

2 göt hafa fundist á ærslabelgnum við Safnahúsið og verður hann því tekinn niður á meðan á viðgerðum…
Lesa fréttina Viðgerð á ærslabelg
Mynd: Efla

Framkvæmdir við varnargarða á Flateyri komnar af stað

Framkvæmdir við bættar snjóflóðavarnir ofan Flateyrar eru hafnar.
Lesa fréttina Framkvæmdir við varnargarða á Flateyri komnar af stað

17. júní 2024 — dagskrá hátíðahalda

Fjölbreytt hátíðardagskrá á Ísafirði og Hrafnseyri.
Lesa fréttina 17. júní 2024 — dagskrá hátíðahalda

Naustahvilft: Annað námskeið um helgina

Vinna við gerð náttúrustígs upp í Naustahvilft heldur áfram um helgina, áfram undir leiðsögn Kjartans Bollasonar. Ísafjarðarbær kallar á ný eftir þátttakendum á námskeiðið til að vinna með Kjartani að stígagerðinni dagana 7. og 8. júní.
Lesa fréttina Naustahvilft: Annað námskeið um helgina

535. fundur bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar kemur saman til 535. fundar fimmtudaginn 6. júní kl. 17. Fundurinn fer …
Lesa fréttina 535. fundur bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar
Hafnarstjóri tekur við vestunum.

Ísafjarðarhöfn fær björgunarvesti að gjöf

Slysavarnardeildin Iðunn á Ísafirði og björgunarsveitin Tindar í Hnífsdal tóku sig saman og afhentu Ísafjarðarhöfn kistu með 10 björgunarvestum laugardaginn 1. júní, daginn fyrir sjómannadag.
Lesa fréttina Ísafjarðarhöfn fær björgunarvesti að gjöf