Fréttir & tilkynningar

Óskað eftir tilboðum í rekstur líkamsræktarstöðvar á Ísafirði

Ísafjarðarbær óskar eftir áhugasömum og metnaðarfullum aðila til að sjá um rekstur líkamsræktarstöðvar á Ísafirði frá og með 1. nóvember 2023, til þriggja ára.
Lesa fréttina Óskað eftir tilboðum í rekstur líkamsræktarstöðvar á Ísafirði

Suðureyri: Tengivinna á vatnslögn í Staðardal um helgina

Íbúar á Suðureyri eru beðnir um að spara vatnsnotkun á morgun, laugardaginn 23. september, kl. 8-17, þar sem unnið verður að tengivinnu á vatnslögn í Staðardal og því lokað á streymi í vatnstank á meðan. Sundlaugin verður lokuð af þessum sökum.
Lesa fréttina Suðureyri: Tengivinna á vatnslögn í Staðardal um helgina

Uppfærðar reglur um notkun byggðarmerkis Ísafjarðarbæjar

Menningarmálanefnd samþykkti á 169. fundi sínum þann 18. september að leggja til við bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar að samþykkja uppfærðar reglur um notkun byggðarmerkis Ísafjarðarbæjar. Markmið reglnanna er að samræma og skýra heimild til notkunar á byggðarmerkinu en merkið er skráð í byggðarmerkjaskrá Hugverkastofu sem veitir sveitarfélaginu einkarétt á notkun þess.
Lesa fréttina Uppfærðar reglur um notkun byggðarmerkis Ísafjarðarbæjar

Íþróttavika Evrópu 23.-30. september

Íþróttavika Evrópu fer fram dagana 23.-30. september. Af því tilefni verða fjölbreyttir íþróttaviðburðir í boði í Ísafjarðarbæ.
Lesa fréttina Íþróttavika Evrópu 23.-30. september

Flateyri: Hreinsun á oddanum í október

Ísafjarðarbær mun standa fyrir hreinsun á lóðum í eigu bæjarins á oddanum á Flateyri í október. Eige…
Lesa fréttina Flateyri: Hreinsun á oddanum í október

Vika 37: Dagbók bæjarstjóra 2023

Dagbók bæjarstjóra dagana 11.-17. september 2023.
Lesa fréttina Vika 37: Dagbók bæjarstjóra 2023

519. fundur bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar kemur saman til 519. fundar þriðjudaginn 19. september. Fundurinn er ha…
Lesa fréttina 519. fundur bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar
Bláa svæðið sýnir fyrirhugaða vistgötu og gulu örvarnar sýna stefnu akandi umferðar.

Suðureyri: Ráðist í aðgerðir til að bæta umferðaröryggi við skólann

Bæjarráð hefur lagt til við bæjarstjórn að samþykkja aðgerðir til að bæta umferðaröryggi við Grunnskólann á Suðureyri.
Lesa fréttina Suðureyri: Ráðist í aðgerðir til að bæta umferðaröryggi við skólann