0-6 ára
Ísafjarðarbær býður upp á fjölbreyttan stuðning fyrir yngstu kynslóðina og fjölskyldur þeirra.
Barnafjölskyldur í Ísafjarðarbæ geta sótt margvíslega þjónustu í sveitarfélaginu.
Leikskólar eru á Flateyri, Ísafirði, Suðureyri og Þingeyri.
Fjölskyldur geta einnig fengið stuðning frá sveitarfélaginu til að mæta mismunandi þörfum vegna félagslegra aðstæðna, álags, veikinda eða fötlunar.