Umhverfismál

Umhverfismál er víðtækur málaflokkur sem heyrir undir umhverfis- og eignasvið og umhverfis- og framkvæmdanefnd. Undir málaflokkinn heyrir meðal annars:

  • Búfjárhald, dýraeftirlit, refa- og minkaeyðing
  • Vatns- og fráveitumál
  • Sláttur opinna svæða og snjómokstur
  • Sorp- og úrgangsmál
  • Jarðeignir, stígar, opin svæði og útivistarsvæði bæjarins