Umhverfis- og framkvæmdanefnd

Heilbrigðismál, umhverfismál, náttúruvernd, samgöngumál og framkvæmdir heyra undir þessa nefnd. Eins og hjá öðrum nefndum er meginhlutverk þessarar stefnumótun en ekki einstaka ákvarðanir. Hún kemur þó með tillögur til bæjarstjórnar og hefur heimild til fullnaðarafgreiðslu mála hún víkur ekki frá stefnu bæjarstjórnar eða fer umfram það sem ákveðið hefur verið í fjárhagsáætlun. Áhaldahús og garðyrkjudeild heyra undir þessa nefnd og er hún bæjarstjórn til ráðgjafar þegar kemur að því að ráða yfirmenn þessara stofnana.

Erindisbréf (pdf)

Fundargerðir nefnda

Nefndarmenn:       

     Nanný Arna Guðmundsdóttir

 Í

formaður

 

     Hildur Dagbjört Arnardóttir

 Í

varaform.

 

     Gunnar Jónsson

 Í

 

 

     Kristín Hálfdánsdóttir

 D

 

 

     Gísli Úlfarsson  D    
Varamenn:      
     Heimir Gestur Hansson  Í    
     Jóna Símonía Bjarnadóttir  Í    

     Kristján Rafn Guðmundsson

 Í    

     Jónas Þ. Birgisson

 D    

     Linda Björk Pétursdóttir

 D    

Starfsmenn nefndarinnar eru Ralf Trylla umhverfisfulltrúi og Hálfdán Bjarki Hálfdánsson upplýsingafulltrúi.

 

Var efnið á síðunni hjálplegt?