Starfshópur vegna frumvarps til laga um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna

Meginhlutverk starfshópsins er stefnumótun á grundvelli frumvarps til laga um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna. Starfshópnum er ætlað að skila skýrslu til bæjarstjórnar þar sem staðan með tilliti til þjónustu við börn er skilgreind og tillaga gerð um með hvaða hætti þjónustunni skuli háttað eftir lagasetningu. Gert er ráð fyrir að lögin taki gildi þann 1. janúar 2022. Stofnanir og deildir bæjarins skulu vera starfshópnum til aðstoðar eftir því sem þörf reynist á vegna upplýsingagjafar og greiningar á þjónustu við börn.

Aðalmenn:  

Jónas Þór Birgisson

D

Elísabet Samúelsdóttir

B

Nanný Arna Guðmundsdóttir

Í

 

 

Anna Lind Ragnarsdóttir

f.h. Súðavíkurhrepps

Hildur Elísabet Pétursdóttir

Framkvæmdastjóri hjúkrunar, HVEST

Margrét Björk Arnardóttir

f.h. Menntaskólans á Ísafirði

Sveinfríður Olga Veturliðadóttir

Skólastjóri GÍ

Starfsmenn nefndarinnar eru:

Margrét Geirsdóttir, sviðsstjóri velferðarsviðs Ísafjarðarbæjar
Hafdís Gunnarsdóttir, sviðsstjóri skóla- og tómstundasviðs Ísafjarðarbæjar
Helga Katrín Hjartardóttir, deildarstjóri barnaverndar Ísafjarðarbæjar
Guðrún Birgisdóttir, skóla- og sérkennslufulltrúi Ísafjarðarbæjar

Erindisbréf starfshóps