Bæjarráð
Bæjarráð heyrir beint undir bæjarstjórn. Í bæjarráði eiga sæti 3 bæjarfulltrúar kosnir af bæjarstjórn sem einnig kýs 3 fulltrúa til vara. Kosið er til bæjarráðs árlega.
Bæjarráð starfar á fjármála- og stjórnsýslusviði, fer með fjármála- og framkvæmdstjórn bæjarfélagsins ásamt bæjarstjóra sem og umsjón með stjórnsýslu bæjarins.
Aðalfulltrúar: |
||
Gylfi Ólafsson |
Í |
Formaður |
Jóhann Birkir Helgason |
D |
|
Kristján Þór Kristjánsson |
B |
Varaformaður |
Varafulltrúar: |
||
Elísabet Samúelsdóttir |
B |
|
Nanný Arna Guðmundsdóttir |
Í |
|
Steinunn Guðný Einarsdóttir |
D |
Ritari bæjarráðs er Bryndís Ósk Jónsdóttir, bæjarritari.
Netfang: bryndis@isafjordur.is