Öldungaráð
Öldungaráð skal vera bæjarstjórn, nefndum og ráðum Ísafjarðarbæjar til ráðgjafar um málefni og hagsmuni bæjarbúa sem eru 60 ára og eldri. Ráðið skal stuðla að hvers konar upplýsingagjöf og samstarfi við Ísafjarðarbæ, móta stefnu og gera tillögur til bæjarstjórnar sem varðar verksvið þess.
Aðal- og varamenn í öldungarráði:
Aðalfulltrúar Félags eldri borgara í Ísafjarðarbæ | |
Þorbjörn Sveinsson | Formaður |
Guðný Sigríður Þórðardóttir | |
Sigrún C. Halldórsdóttir | |
Varafulltrúar Félags eldri borgara í Ísafjarðarbæ | |
Kristjana Sigurðardóttir | |
Finnur Magnússon | |
G. Elísabet Pálsdóttir | |
Aðalfulltrúar skipaðir af bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar | |
Auður Ólafsdóttir | Formaður |
Hafsteinn Vilhjálmsson | |
Sigríður Magnúsdóttir | |
Varafulltrúar skipaðir af bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar | |
Gunnlaugur Einarsson | |
Karitas Pálsdóttir | |
Soffía Ingimarsdóttir | |
Aðalfulltrúi skipaður af heilsugæslu | |
Heiða Björk Ólafsdóttir | |
Varafulltrúi skipaður af heilsugæslu | |
Hildur Elísabet Pétursdóttir |
Starfsmaður öldungarráðs er starfsmaður félagsþjónustu á velferðarsviði.