Velferðarnefnd

Velferðarnefnd er bæjarstjórn til ráðgjafar hvað varðar félagsleg málefni, svo sem fjárhagsaðstoð, húsaleigubætur, niðurgreiðslu dagvistargjalda, félagslega heimaþjónustu, jafnréttismál, forvarnir, málefni aldraðra og fatlaðra og áfengis- og vímuefnavarnir í bænum.

Velferðarnefnd fundar alla jafna fyrsta fimmtudag hvers mánaðar.

Erindisbréf velferðarnefndar

Fundargerðir nefnda

Nefndarmenn: 

   

     Þórir Guðmundsson

 Í

formaður

     Halldóra Björk Norðdahl

 Í

varaform.

     Kristín Björk Jóhannsdóttir

 Í

 

     Gerður Ágústa Sigmundsdóttir

 B

 

     Dagný Finnbjörnsdóttir

 D

 

Varamenn:

   

     Auður Helga Ólafsdóttir

 Í

 

     Hlynur Reynisson

 Í

 

     Gunnar Jónsson

 Í

 

     Guðrún Steinþórsdóttir

 B

 

     Eyþór Bjarnason

 D

 

Ritari velferðarnefndar er Harpa Stefánsdóttir.