Hafnarstjórn

Hafnarstjórn er bæjarstjórn til ráðgjafar um hafnarmál en undir þau flokkast hafnir bæjarfélagsins, hafnarsvæði og hafnarvogir. Hafnarstjórn gerir tillögur til bæjarstjórnar um markmið og úrbætur í hafnarmálum sveitarfélagsins og hefur eftirlit með því að samþykkt markmið bæjarstjórnar í þessum málaflokkum nái fram að ganga. Hafnarstjórn starfar með hafnarstjóra að þeim málum sem undir nefndina heyra.

Erindisbréf

Fundargerðir nefnda

Nefndarmenn:         

     Marzellíus Sveinbjörnsson

B

formaður

 

 

     Högni Gunnar Pétursson

D

varaform.

 

 

     Anna Ragnheiður Grétarsdóttir

B

 

 

 

     Sigríður Gísladóttir

Í

 

 

 

     Sigurður Jón Hreinsson

Í

 

 

 

Varamenn:        
     Egill Ólafsson D      
     Jóhann Bæring Gunnarsson B      
     Martha Örnólfsdóttir B      
     Ólöf Dómhildur Jóhannsdóttir Í      
     Ólafur Baldursson Í      

Starfsmaður hafnarstjórnar er Guðmundur M. Kristjánsson, hafnarstjóri.
Netfang: hofn@isafjordur.is