Skipulags- og mannvirkjanefnd

Skipulagsmál, lóðaúthlutanir, nýbygging gatna og göngustíga, umhverfismat og fasteignir Ísafjarðarbæjar er meðal þess sem nefndin fjallar um. Nefndin hefur ákveðnar heimildir til fullnaðarafgreiðslu mála, en ef fólk er ósátt við þá afgreiðslu er hægt að krefja bæjarráð um endurupptöku málsins innan þriggja mánaða. Eignasjóður, slökkvilið, fráveita og vatnsveita sveitarfélagsins heyra undir nefndina og er hún bæjarstjórn til ráðgjafar þegar kemur að því að ráða yfirmenn þessara stofnana.

Fundargerðir nefnda

Nefndarmenn:         

     Sigurður Hreinsson

Í

formaður

 

 

     Magni Hreinn Jónsson

Í

varaform.

 

 

     Lína Tryggvadóttir

Í

 

 

 

     Sigurður Mar Óskarsson

D

 

 

 

     Guðfinna Hreiðarsdóttir

D

 

 

 

Varamenn:        
     Inga María Guðmundsdóttir Í      
     Jón Kristinn Helgason Í      
     Gunnar Jónsson Í      
     Hafdís Gunnarsdóttir D      
     Hildur Pétursdóttir D      
Áheyrnarfulltrúi:        
     Ásvaldur Magnússon B      
Varaáheyrnarfulltrúi:        
     Barði Önundarson B      
Skipulags- og byggingarfulltrui er starfsmaður nefndarinnar.
Netfang: skipulag@isafjordur.is
Var efnið á síðunni hjálplegt?