Skipulags- og mannvirkjanefnd

Skipulagsmál, lóðaúthlutanir, nýbygging gatna og göngustíga, umhverfismat og fasteignir Ísafjarðarbæjar er meðal þess sem nefndin fjallar um. Nefndin hefur ákveðnar heimildir til fullnaðarafgreiðslu mála, en ef fólk er ósátt við þá afgreiðslu er hægt að krefja bæjarráð um endurupptöku málsins innan þriggja mánaða. Eignasjóður, slökkvilið, fráveita og vatnsveita sveitarfélagsins heyra undir nefndina og er hún bæjarstjórn til ráðgjafar þegar kemur að því að ráða yfirmenn þessara stofnana.

Skipulags- og mannvirkjanefnd fundar alla jafna á miðvikudögum í annarri og fjórðu viku hvers mánaðar.

Erindisbréf

Fundargerðir nefnda

Nefndarmenn:

   

     Þóra Marý Arnórsdóttir

D

formaður

     Anton Helgi Guðjónsson

B

varaform.

     Daníel Jakobsson

D

 

     Björgvin Hilmarsson

Í

 

     Jóna Símonía Bjarnadóttir

Í

 

Varamenn:

   

     Gautur Í. Halldórsson

D

 

     Ragnar Ingi Kristjánsson

B

 

     Guðfinna M. Hreiðarsdóttir

D

 

     Magni Hreinn Jónsson

Í

 

     Sigríður Júlía Brynleifsdóttir

Í

 
Skipulagsfulltrúi er starfsmaður nefndarinnar.
Netfang: skipulag@isafjordur.is