Yfirkjörstjórn í Ísafjarðarbæ

Samkvæmt lögum um kosningar nr. 112/2021 kýs Alþingi fimm menn í yfirkjörstjórn og jafnmarga til vara í hverju kjördæmi eftir kosningar.

Yfirkjörstjórn Ísafjarðarbæjar er kosin af bæjarstjórn.

Aðalmenn:  

   

     Kristín Þóra Henrysdóttir

Í

 

     Jóhanna Oddsdóttir

B

 

     Óðinn Gestsson

D

 

Varamenn:

   

     Anna Ragnheiður Grétarsdóttir

Í

 

     Kristján Óskar Ásvaldsson

B

 

     Guðný Stefanía Stefánsdóttir

D