Eldri borgarar

Eldri borgarar

Þjónusta Ísafjarðarbæjar við eldri borgara er margþætt og miðar að því að þeir geti búið við eðlilegt heimilislíf svo lengi sem unnt er.

Aðstæður eldri borgara eru mjög misjafnar og allur gangur á því hvort og þá hversu mikla aðstoð þeir þurfa. Ísafjarðarbær býður upp á heimaþjónustu, almenna félagsþjónustu, afslátt af fasteignagjöldum eða tímabundna niðurfellingu þeirra vegna fráfalls maka svo eitthvað sé nefnt.


Nánari upplýsingar: 

Dagdeild aldraðra
Iðjuþjálfi
Félagsþjónusta
Félagsleg ráðgjöf
s.  450 8000
Stuðningsþjónusta
Forstöðumaður stuðningsþjónustu
s. 450 8000
Félagsstarf aldraðra
Öldrunarfulltrúi
s. 450 8254
Ráðgjöf og þjónusta
s. 450 8000