Eldri borgarar: Hreyfing
Íþróttir
Hreyfing á Hlíf, Ísafirði:
Stólaleikfimi á mánudögum og miðvikudögum kl. 9:45
Karlaleikfimi á miðvikudögum kl. 10:30
Jóga á fimmtudögum kl. 10:30
Göngutúrar alla daga kl. 13:30, safnast saman við miðjuinngang Hlífar.
Nánari upplýsingar hjá Svanlaugu Björgu Másdóttur, öldrunarfulltrúa, í síma 450 8254 og á svanlaugm@isafjordur.is.
Tímar á vegum Kubba, íþróttafélags eldri borgara:
Tímar í íþróttahúsinu mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 11:50-13:50.
Sund í Sundhöll Ísafjarðar á þriðjudögum kl. 10:00-11:20 og föstudögum kl. 12:00-13:50.
Nánari upplýsingar fást hjá Finni Magnússyni, formanni Kubba, í síma 845 1870.
Leikfimi Guðríðar og Rannýar í íþróttahúsinu á Austurvegi:
- Mánudaga og fimmtudaga kl. 17:00 (opið fyrir allan aldur)
Heilbrigðisstofnun Vestfjarða
Heilbrigðisstofnun Vestfjarða býður eldri borgurum ókeypis aðgang að endurhæfingardeildinni til hreyfingar:
- Alla virka daga 08:00-10:00, 11:30-13:00 og 14:00-16:00.
Púttvöllur við Hlíf
- Opin aðgangur alla daga yfir sumarið
Stöðin líkamsrækt
Fastir tímar fyrir eldri borgara, Heldri hreysti, eru í boði í Stöðinni á Ísafirði.
Hreyfing og útivist
Upplýsingar um hreyfingu og útivist fyrir allan aldur má finna í íbúahandbók Ísafjarðarbæjar, lifid.isafjordur.is.