Velferðarþjónusta
Hér fyrir neðan eru hlekkir á rafrænar umsóknir í gegnum þjónustugátt Ísafjarðarbæjar.
Ef umsækjendur hafa ekki aðgang að rafrænum skilríkjum er hægt að fá aðstoð hjá velferðarsviði Ísafjarðarbæjar við að fylla út umsóknir á pappír.
Eldri borgarar:
- Afsláttur af fasteignagjöldum eldri borgara
- Akstursþjónusta
- Dagvist aldraðra
- Heimaþjónusta
- Þjónustuíbúð
Fatlaðir:
- Afsláttur af fasteignagjöldum öryrkja
- Akstursþjónusta
- Búsetuþjónusta
- Frístundaþjónusta
- Heimaþjónusta
- Liðveisla
- Skammtímavistun
- Stuðningsfjölskylda
- Styrkur vegna náms eða verkfæra- og tækjakaupa
- Umsókn um NPA
Önnur félagsþjónusta: