Velferðarsvið

Velferðarsvið Ísafjarðarbæjar (áður fjölskyldusvið) er til húsa á annarri hæð stjórnsýsluhússins á Ísafirði. Þar er opið 10.00 - 15.00 alla virka daga.

 • Barnavernd
 • Félagsþjónusta
  • Félagsleg ráðgjöf
  • Fjárhagsaðstoð
  • Sérstakar húsnæðisbætur
 • Málefni aldraðra
  • Félagsstarf aldraðra
  • Dagdeildir
  • Heimaþjónusta
  • Þjónustuíbúðir
 • Málefni fatlaðra
  • Hæfingarstöðin Hvesta
  • Skammtímavistun
  • Búsetur
  • Stuðningsþjónusta
  • Stoðþjónusta
  • Frístundaþjónusta

Allar umsóknir um félagsþjónustu má finna á hlekknum hér að neðan en hægt er að fylla út flest eyðublöð rafrænt í gegnum rafrænan Ísafjarðarbæ

Var efnið á síðunni hjálplegt?