Velferðarsvið

Velferðarsvið Ísafjarðarbæjar (áður fjölskyldusvið) er til húsa á annarri hæð Stjórnsýsluhússins á Ísafirði. Þar er opið 10:00-12:00 og 12:30-14:00 alla virka daga.

Félagsþjónusta í Ísafjarðarbæ er á vegum velferðarsviðs. Undir sviðið heyra málefni fatlaðra, búsetuþjónusta, hæfingarstöð, barnavernd, liðveisla, öldrunarmál, jafnréttismál og önnur félagsþjónusta.

Sviðsstjóri er Margrét Geirsdóttir.


Deildarstjóri barnaverndar er Helga Katrín Hjartardóttir, helgah(hjá)isafjordur.is, sími: 450 8000.

 • Félagsþjónusta
  • Félagsleg ráðgjöf
  • Fjárhagsaðstoð
  • Sérstakar húsnæðisbætur

Deildarstjóri í félagsþjónustu er Alberta Gullveig Guðbjartsdóttir, albertag(hjá)isafjordur.is, sími 450 8000.

 • Málefni aldraðra
  • Félagsstarf aldraðra
  • Dagdeildir
  • Heimaþjónusta
  • Þjónustuíbúðir

Deildarstjóri félagsþjónustu er Alberta G. Guðbjartsdóttir, albertag(hja)isafjordur.is, sími 450 8000.

 • Málefni fatlaðra
  • Hæfingarstöðin Hvesta
  • Skammtímavistun
  • Búsetur
  • Stuðningsþjónusta
  • Stoðþjónusta
  • Frístundaþjónusta

Deildarstjóri málefna fatlaðra er Þóra Marý Arnórsdóttir, thoraar(hjá)isafjordur.is, sími 450 8000.


Umsóknir um félagsþjónustu má finna á hlekknum hér að neðan en hægt er að fylla út flest eyðublöð rafrænt í gegnum rafrænan Ísafjarðarbæ

Umsóknir um félagsþjónustuReglur um félagsþjónustu

Hvesta: Samkvæmt lögum um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir 38/2018 um stoðþjónustu og atvinnumál fatlaðs fólks, skulu umsóknir um þjónustu berast Vinnumálastofnun.

Umsókn á vef Vinnumálastofnunar


Hafa samband:

Hafnarstræti 1
400 Ísafjörður
Sími: 450 8000
margret@isafjordur.is

Er hægt að bæta efnið á síðunni?