Menningarmálanefnd

Menningarmálanefnd starfar að menningar- og ferðamálum og skal vera tengiliður bæjarstjórnar og menningarlífs, vera bæjarstjórn til ráðgjafar og gera tillögur til bæjarstjórnar um markmið í
lista-, menningar- og safnamálum. Nefndin er bæjarstjórn til ráðuneytis um verndun gamalla húsa og fornra minja samkvæmt þjóðminjalögum. Nefndin fer jafnframt með vinabæjarsamskipti, hátíðahöld og málefni félagsheimila. Nefndin fer með menningarmál þar með talið málefni bókasafna samkvæmt ákvæðum bókasafnalaga nr. 150/2012, málefni héraðsskjalasafns samkvæmt lögum nr. 77/2014, um opinber skjalasöfn, sem og annarra safna.

 

Nefndarmenn: 

   

     Ásgerður Þorleifsdóttir

B

formaður

     Inga María Guðmundsdóttir            

Í

varaformaður

     Einar Geir Jónasson

Í

 

Varamenn:

   

     Elísabet Samúelsdóttir

B

 

     Anna Sigríður Ólafsdóttir

Í

 

     Pétur Óli Þorvaldsson

Í

 

Ritari menningarmálanefndar er Bryndís Ósk Jónsdóttir.