Viðburðir
4- 6 október
Prjónahelgi á Fisherman hótel, gisting, matur, samvera, slökun og prjón!
Fisherman, Suðureyri
5. október kl. 23:00-03:00
NOKTO PARTÝ Á ÍSAFIRÐI !!
LAUGARDAGSKVÖLDIÐ 5.OKTÓBER !!
Edinborg Bístró
6. október kl. 13:00-15:00
Verið velkomin á Reddingakaffi, viðburð þar sem við komum saman og gerum við hluti!
FabLab Ísafjörður
9. október kl. 17:30
Blundar fjárfestir í þér?
Hittumst á Edinborg Bístró, Aðalstræti 7, Ísafirði og tökum létt spjall um fjármál og fjárfestingar.
Edinborg Bístró
10. október kl. 16:30-17:30
Riddarar Rósu boða til styrktarhlaups fimmtudaginn 10. október kl. 16:30.
Stjórnsýsluhúsplanið, Ísafirði
Er hægt að bæta efnið á síðunni?