Viðburðir
17 desember - 5 janúar
Nemendur grunnskólanna á Flateyri, Þingeyri og Suðureyri bjóða ykkur á jólasýningu í Safnahúsinu á Ísafirði.
Safnahúsið Ísafirði
Grunnskóli Önundarfjarðar, Grunnskólinn á Þingeyri og Grunnskólinn á Suðureyri
29-31 desember
Messur og guðsþjónustur í Ísafjarðarprestakalli um jólin og áramótin 2025.
Ísafjarðarprestakall
31. desember kl. 20:30-21:30
Áramótabrennur eru á Flateyri, Hnífsdal, Ísafirði, Suðureyri og Þingeyri.
Ísafjarðarbær
11. janúar kl. 16:00-17:00
Útnefning íþróttamanns Ísafjarðarbæjar 2025 fer fram á veitingastaðnum Logni á Hótel Ísafirði þann 11. janúar 2026 kl. 16:00.
Logn, Hótel Ísafirði
31. janúar kl. 13:00-15:30
Handboltaleikur - Hörður vs Valur2
Íþróttahúsið Torfnesi
Hörður Handbolti
14. febrúar kl. 19:00
Stútungur 2026 verður haldinn laugardaginn 14. febrúar 2026.
Íþróttahúsið Flateyri
17-21 júní
Kammertónlistarhátíð á Ísafirði um sumarsólstöður. Fjölbreytt tónleikadagskrá, námskeið fyrir börn og tónlistarnemendur og spennandi hliðardagskrá fyrir hátíðargesti.
westfjords.is
Er hægt að bæta efnið á síðunni?