Viðburðir

Skrá nýjan viðburð


22. febrúar kl. 18:00
Dokkan brugghús og Gefum íslensku séns standa að Hraðíslensku 22. febrúar. Við byrjum klukkan 18:30.
Dokkan brugghús á Ísafirði
24. febrúar kl. 14:00-15:00
Dagur tónlistarskólanna 2024 verður haldinn hátíðlegur með tónlistarveislu í Ísafjarðarkirkju laugardaginn 24. febrúar kl. 14.
Ísafjarðarkirkja
24. febrúar kl. 14:00-16:00
Bókaspjall á Bókasafninu Ísafirði
Bókasafnið Ísafirði
Bókasafnið Ísafirði
24. febrúar kl. 21:00
Simmi og Villi ætla að mæta vestur 24. febrúar með partýbingó.
Edinborgarhúsið, Ísafirði
2. mars kl. 16:00
Kórinn Graduale Nobili heimsækir Ísafjörð laugardaginn 2. mars.
Hamrar, Ísafirði
25-31 mars
Skíðavikan fer fram um páskana 2023, 25.-31. mars.
Ísafjörður
27. mars kl. 19:00
Björgunarfélag Ísafjarðar ætla að starta páskunum á Ísafirði með styrktarkvöldi miðvikudagskvöldið 27. mars og opnar húsið kl 19:00.
Edinborgarhúsið, Ísafirði
27. mars kl. 21:00
Eyjólfur Kristjáns startar páskunum með notalegri stemmingu á Logni, Hótel Ísafirði, miðvikudaginn 27. mars klukkan 21:00.
Logn, Hótel Ísafirði
28. mars kl. 18:30
Valdimar og Örn Eldjárn boða endurkomu sína á LOGN með tónleikum og tveggja rétta máltíð á skírdag, 28. mars.
Logn, Hótel Ísafirði
28. mars kl. 21:00
80's stuð og stemmning í Edinborgarhúsinu að kvöldi skírdags.
Edinborgarhúsið, Ísafirði
29-30 mars
Tónlistarhátíðin Aldrei fór ég suður fer fram á Ísafirði 29.-30. mars.
Kampaskemman við Suðurgötu
17-22 júní
Á dagskrá tónlistarhátíðarinnar Við Djúpið er yfir tugur almennra tónleika þar sem ný og gömul tónlist mætast í meðförum framúrskarandi tónlistarmanna. Ísfirskt tónlistarfólk er áberandi í dagskránni. Boðið er upp á metnaðarfull námskeið fyrir lengrakomna tónlistarnemendur en einnig tónlistarleikjanámskeið fyrir börn.
Hamrar
Við Djúpið, félag
Er hægt að bæta efnið á síðunni?