Viðburðir
5. desember kl. 16:00-18:00
Gallerí Úthverfa verður með jólamarkað með alls konar veglegu handverki og eigulegum gripum sem henta vel í jólapakkann.
Gallerí Úthverfa / Outvert Art Space
6-24 desember
Á aðventunni bjóðum við öll börn velkomin í sögustund alla virka daga 16:10. Hlökkum til að sjá ykkur sem flest.
Bókasafnið Ísafirði
Bókasafnið Ísafirði
6. desember kl. 13:00-14:00
Litli leikklúbburinn sýnir barnaleikritið Láp, Skráp og jólaskapið í Edinborgarhúsinu.
Edinborgarhúsið, Ísafirði
6. desember kl. 14:00-16:00
KÖKUBASAR !
Næsta laugardag verða slysavarnakonur með kökubasar í Guðmundarbúð kl. 14-16. Margt gómsætt😀.
Vöfflur og kaffi selt á staðnum.
Slysavarnadeildin Iðunn.
Guðmundarbúð
Slysavarnadeildin Iðunn
6. desember kl. 17:00-18:30
Laugardaginn 6. desember verður boðið upp á Jólaævintýri í Jónsgarði.
Jónsgarður, Ísafirði
6. desember kl. 20:00-22:00
Vertu með okkur laugardaginn 6. desember á annarri árlegu vetrarhátíðinni okkar.
Heimabyggð, Ísafirði
7. desember kl. 11:00-12:00
Litli leikklúbburinn sýnir barnaleikritið Láp, Skráp og jólaskapið í Edinborgarhúsinu.
Edinborgarhúsið, Ísafirði
7. desember kl. 13:00-15:00
Reddingakaffi FabLab sunnudaginn 7. desember kl. 13-15.
FabLab Ísafjörður
7. desember kl. 14:00-17:00
Jólamarkaður Dokkunnar verður haldinn sunnudaginn 7. desember kl. 14-17.
Dokkan brugghús á Ísafirði
8. desember kl. 17:00-18:00
Þriðja rýmið á bókasafni Ísafjarðar mánudaginn 8. desember. Þemað er jólahefðir.
Bókasafnið Ísafirði
8. desember kl. 18:00-19:00
Desemberhittingur bókaklúbbs unga fólksins, mánudaginn 8. desember kl. 18.
Bókasafnið Ísafirði
8. desember kl. 19:00-20:00
Desemberhittingur bókaklúbbs Bókasafnsins Ísafirði, mánudaginn 8. desember kl. 19.
Bókasafnið Ísafirði
10. desember kl. 16:30-18:00
Barnasamvera í Ísafjarðarkirkju alla miðvikudaga kl. 16:30.
Ísafjarðarkirkja
11. desember kl. 20:00-21:30
Aðventukvöld Krabbameinsfélagsins Sigurvonar verður haldið í Bryggjusal Edinborgarhússins fimmtudagskvöldið 11. desember kl 20:00 - 21:30.
Bryggjusalur Edinborgarhússins
13. desember kl. 14:00-17:00
Turnhúsið, Neðstakaupstað
Byggðasafn Vestfjarða
13. desember kl. 21:00-22:30
Huggulegir jólatónleikar á Logni laugardaginn 13. desember kl. 21:00.
Logn, Hótel Ísafirði
14. desember kl. 13:00-15:00
Sunnudaginn 14. desember frá kl. 1 til 3 eftir hádegi býðst fólki að koma og höggva sér jólatré hjá Skógræktarfélagi Ísafjarðar.
17-18 desember
Karlakórinn Ernir og Kvennakór Ísafjarðar endurtaka leikinn og halda sameiginlega jólatónleika, bæði á Ísafirði 17. des og á Þingeyri 18. des klukkan 20:00.
Ísafjarðarkirkja og Félagsheimilið á Þingeyri
27. desember kl. 21:00-23:30
Við skellum aftur í millibilsball!
Logn, Hótel Ísafirði
14. febrúar kl. 19:00
Stútungur 2026 verður haldinn laugardaginn 14. febrúar 2026.
Íþróttahúsið Flateyri
17-21 júní
Kammertónlistarhátíð á Ísafirði um sumarsólstöður. Fjölbreytt tónleikadagskrá, námskeið fyrir börn og tónlistarnemendur og spennandi hliðardagskrá fyrir hátíðargesti.
westfjords.is
Er hægt að bæta efnið á síðunni?