Viðburðir

Skrá nýjan viðburð


17. janúar
Dagana 17 og 18 janúar næstkomandi skjóta fatamerkin BAHNS og helicopter upp kollinum í Tjöruhúsinu á Ísafirði.
Tjöruhúsið, Ísafirði
18. janúar kl. 16:00
Dokkan brugghús á Ísafirði
25-26 janúar
Námskeið þar sem þú kynnist töfraheimi Sánagús (Saunagus) iðjunar.
Hnífsdalur og Ísafjörður
25. janúar kl. 19:00-00:30
Heimabyggð býður uppá opinn míkrafón kvöldið 25. janúar.
Heimabyggð, Ísafirði
25. janúar kl. 20:00
Kvöldstund með þáttastjórnendum hlaðvarpsins Draugar fortíðar í Edinborgarhúsinu laugardaginn 25. janúar.
Edinborgarhúsið, Ísafirði
1. febrúar kl. 11:00-20:00
Meistaraflokkur kvenna í knattspyrnu stendur fyrir markaðstorgi laugardaginn 1. febrúar kl. 11-20.
Hampiðjan, Ísafirði
1. febrúar kl. 16:00-18:00
Netagerdin
Reflective writing studio "Write it Out"
1. febrúar kl. 19:30
Þorrablót Hnífsdælinga verður haldið laugardaginn 1. febrúar.
Félagsheimilið í Hnífsdal
8. febrúar kl. 19:00
Stútungur, þorrablót Flateyringa, verður haldinn laugardaginn 8. febrúar.
Íþróttahúsið Flateyri
10. febrúar kl. 19:00
Febrúarhittingur bókaklúbbs Bókasafnsins Ísafirði er mánudaginn 10. febrúar kl. 19:00.
Bókasafnið Ísafirði
21. febrúar kl. 21:00
Tónleikar með tveggja manna stórsveitinni Hundur í óskilum á Logni, Hótel Ísafirði, laugardaginn 21. febrúar kl. 21.
Logn, Hótel Ísafirði
16-22 apríl
Skíðavikan 2025 fer að venju fram um páskana á Ísafirði.
2- 3 júní
Í undirbúningi er málþing um nám og kennslu íslensku sem annars máls í framhaldsskólum, inngildingu og fjölmenningu.
Menntaskólinn á Ísafirði
17-21 júní
Fjölbreytt tónleikadagskrá á Ísafirði með
Ísafjörður
Við Djúpið
30 júní - 6 júlí
The Arna Westfjords Way Challenge is the first ultra-endurance stage gravel bike race of its kind.
23-26 október
Veturnætur 2025 fara fram dagana 23.-26. október.
Ísafjarðarbær
Er hægt að bæta efnið á síðunni?