Viðburðir

Skrá nýjan viðburð


12-30 júní
Sýningin Í lausu lofti verður í Gallerí Úthverfu 8.-30. júní.
Gallerí Úthverfa / Outvert Art Space
12. júní kl. 14:00-15:00
Nú, sumarið 2024, hefur göngu sína tónleikaröðin Miðvikufjör sem fer fram annan hvern miðvikudag kl 14:00 Í garðinum við Húsið við Hrannargötu á Ísafirði. Boðið er upp á stutta og huggulega tónleika undir berum himni og mjög gott veður gestum og gangandi að kostnaðarlausu. Viðburðirnir njóta styrks úr Sumarviðburðasjóði Ísafjarðarhafna og Vestfjarðastofu.
westfjords.is
12. júní kl. 20:00
Sögustund og gönguferð á vegum Kómedíuleikhússins og Ferðafélags Ísfirðinga.
Haukadalur
Ómar Smári Kristinsson
15. júní kl. 10:00
Ingjaldssandur - Róleg og notaleg ganga með sögustundum.
Mæting við Bónus á Ísafirði
Ómar Smári Kristinsson
15. júní kl. 20:00
Svavar Knútur söngvaskáld syngur í hinu bráðfallega félagsheimili í Haukadal í Dýrafirði, laugardagskvöldið 15. júní kl. 20.00
Kómedíuleikhúsið, Haukadal
16. júní kl. 21:00
Svavar Knútur söngvaskáld fagnar nú útgáfu á nýjustu plötu sinni, Ahoy! Side B, með tónleikum á Vagninum á Flateyri sunnudagskvöldið 16. júní kl. 21.00.
Vagninn, Flateyri
17. júní kl. 12:00
Dagskrá hátíðahalda á 17. júní á Ísafirði.
Ísafjörður
17-22 júní
Á dagskrá tónlistarhátíðarinnar Við Djúpið er yfir tugur almennra tónleika þar sem ný og gömul tónlist mætast í meðförum framúrskarandi tónlistarmanna. Ísfirskt tónlistarfólk er áberandi í dagskránni. Boðið er upp á metnaðarfull námskeið fyrir lengrakomna tónlistarnemendur en einnig tónlistarleikjanámskeið fyrir börn.
Hamrar
Við Djúpið, félag
17. júní kl. 17:00
Verið velkomin á opnun sýningarinnar Framtíðarfortíð í Safnahúsinu á Ísafirði þann 17. júní.
Listasafn Ísafjarðar, Safnahúsi
18-22 júní
Skapandi tónlistarnámskeið fyrir unglinga í 5.-10. bekk 18.-22. júní.
Grunskólinn á Ísafirði
Við Djúpið -Tónlistarhátíð
18-22 júní
Skapandi tónlistarnámskeið fyrir börn í 1.-4. bekk 18.-22. júní.
Grunnskólinn á Ísafirði
Við Djúpið -Tónlistarhátíð
21-23 júní
Tónlistarhátíðin Snæfjallahátíð verður haldin í fyrsta sinn á Snæfjallaströnd í norðanverðu Ísafjarðadjúpi á jónsmessuhelginni. Hátíðin fer að mestu fram í heimahúsum Snjáfjallaseturs, Dalbæ, ásamt Unaðsdalskirkju og utandyra ef veður leyfir. Fram koma ; Kira Kira, Kraftgalli, Kvæðakórinn, Línus Orri, Dúllurnar, Súrillur og Dókur, Eyjólfur Eyjólfsson, Þórir Hermann og fleiri.
westfjords.is
21. júní kl. 22:00
Þann 21. júní verður slegið upp heljarinnar sveitaballi á Vagninum Flateyri. Fram koma KUSK & Óviti, Dr. Spock og ballkóngurinn sjálfur - Geirmundur Valtýs.
Vagninn, Flateyri
22. júní kl. 09:00
Ferðafélag Ísfirðinga á slóðum Jóns Sigurðssonar forseta.
Mæting við Bónus á Ísafirði
Ómar Smári Kristinsson
22. júní kl. 10:00-12:00
Kassinn minn er röð vinnustofa þar sem þátttakendur fá tækifæri til að slaka á í gegnum skapandi vinnu og einbeita sér af sjálfum sér með það markmiði að auka vellíðan.
Rögnvaldarsalur, Edinborgarhúsinu, Ísafirði
29. júní kl. 09:00
Gönguferð með Ferðafélagi Ísfirðinga úr Álftafirði til Önundarfjarðar.
Mæting við Bónus á Ísafirði
Ómar Smári Kristinsson
4 júlí - 1 ágúst
Sýningar í júlí og ágúst 2024. Miðasala: https://www.midix.is/is/ariasman-01-aug-2024/eid/259/group/1#group-events
westfjords.is
6. júlí kl. 10:00-12:00
Kassinn minn er röð vinnustofa þar sem þátttakendur fá tækifæri til að slaka á í gegnum skapandi vinnu og einbeita sér af sjálfum sér með það markmiði að auka vellíðan.
Rögnvaldarsalur, Edinborgarhúsinu, Ísafirði
9. júlí kl. 21:00
Tónlistarmaðurinn Ásgeir Trausti fer einsamall um Ísland í sumar þar sem hann kemur fram á 14 tónleikum víðsvegar um landið. Hann leikur í Edinborgarhúsinu á Ísafirði 9. júlí.
Edinborgarhúsið, Ísafirði
10-27 júlí
Array
westfjords.is
20. júlí kl. 10:00-12:00
Kassinn minn er röð vinnustofa þar sem þátttakendur fá tækifæri til að slaka á í gegnum skapandi vinnu og einbeita sér af sjálfum sér með það markmiði að auka vellíðan.
Rögnvaldarsalur, Edinborgarhúsinu, Ísafirði
23-28 júlí
Arna Westfjords Way Challenge July 23 to July 28, 2024
Er hægt að bæta efnið á síðunni?