Viðburðir

9. febrúar kl. 20:00-21:00
Fundur með Guðmundi Árna Stefánssyni, varaformanni Samfylkingarinnar, í Edinborgarhúsinu fimmtudaginn 9. febrúar.
Edinborgarhúsið, Ísafirði

10. febrúar kl. 20:00-21:30
Tveir rússneskir ballettar í litríkum glæsiútsetningum fyrir tvo flygla.
Hamrar, Ísafirði

11. febrúar kl. 13:00-15:00
Opið hús í Guðmundarbúð á Ísafirði í tilefni 112-dagsins.
Guðmundarbúð

11. febrúar kl. 22:00-03:00
Love 2 RAVE - Enjoy Techno at Edinborgarhúsið - peace, LOVE, unite, respect
Edinborgarhúsið, Ísafirði

13. febrúar kl. 19:15-20:45
Our local writing circle invites you to the forth writing night, where we, as usual, will try each other's inspirational prompts.
Bókasafnið Ísafirði

27. febrúar kl. 12:00-13:00
Mánudaginn 27. febrúar mun Kristín Njálsdóttir, framkvæmdastjóri Landsmenntar, Sveitamenntar, Ríkismenntar og Sjómenntar, kynna fræðslusjóðina og aðra fræðslusjóði atvinnulífsins. Kynntir verða möguleikar fyrirtækja, sveitarfélaga og ríkisstofnana á styrkjum og endurgreiðslu vegna fræðslu starfsmanna.
Edinborgarhúsið, Ísafirði
Fræðslumiðstöð Vestfjarða

3-10 apríl
Skíðavikan 2023 fer að venju fram um páskana á Ísafirði. Fjölbreyttir og fjörugir viðburðir fyrir alla fjölskylduna!
Ísafjörður og nágrenni

7- 8 apríl
Aldrei fór ég suður, Rokkhátíð alþýðunnar er árleg tónlistaveisla sem haldin er um páskanna.
westfjords.is

8. apríl kl. 09:00-19:00
Gönguskíðaferð frá Látrum í Aðalvík yfir á Hesteyri.
Aðalvík Látrar-Hesteyri
Vesturferðir

13-16 apríl
Fossavatnsgangan er elsta skíðamót sem enn er við lýði á Íslandi, en gangan fór fyrst fram árið 1935.
westfjords.is

20. apríl kl. 09:00-19:00
Gönguskíðaferð frá Látrum í Aðalvík yfir á Hesteyri.
Aðalvík Látrar-Hesteyri
Vesturferðir

24. júní kl. 09:00-01:00
Jónsmessuferð Vesturferða 2023.
Sagt verður frá eggjatínslu bæði þá og nú og lífinu á ströndum til forna og til dagsins í dag.
Í Reykjafirði verður svo stutt söguganga áður en hægt verður að fara í sund í lauginni þar.
Að því loknu verða veitingar um borð áður en haldið er heim á leið, vonandi í fallegri kvöldsólinni.
Hornstrandir
Vesturferðir

25-28 ágúst
BLÚS MILLI FJALLS OG FJÖRU - ÞAR SEM BLÚSINN LIFIR!
Hátíðin verður haldin í tólfta sinn þann 25. og 26. ágúst 2023.
westfjords.is
Er hægt að bæta efnið á síðunni?