Viðburðir

Skrá nýjan viðburð


16. júlí kl. 17:00-18:00
Skapandi skrif / Creative Writing Workshop
Hlíðarvegur 13a, Ísafirði
Gróandi
6 júní - 31 ágúst
Vélsmiðja Guðmundar J. Sigurðssonar á Þingeyri opnar á ný þann 6. júní Opnunartími verður eftirfarandi: Miðvikudaga - sunnudags kl: 10:00 - 14:00
Vélsmiðja GJS Þingeyri
Byggðasafn Vestfjarða
17. júlí kl. 12:00-12:45
Maraþonmennirnir leika og syngja þekkt dægurlög frá ýmsum tímum og halda upp stemningu á torginu. Viðburðurinn er styrkt af sumarviðburðasjóði hafna Ísafjarðarbæjar
Silfurtorg
Maraþonmennirnir
17. júlí kl. 20:00-21:10
Sumarsýning Kómedíuleikhússins er hinn áhrifamikli einleikur Þannig var það eftir norska Nóbelskáldið Jon Fosse. Miðasölusími: 891 7025 Miðasala á netinu: midix.is Miðaverð: 4.500.- kr.
westfjords.is
17. júlí kl. 21:30
Uppistand með Ara Eldjárn á Vagninum á Flateyri 17. júlí.
Vagninn, Flateyri
18-19 júlí
Hin árlega Hlaupahátíð á Vestfjörðum verður haldin dagana 18. – 19. júlí 2025.
18. júlí
Fræbbblarnir spila á Vagninum á Flateyri 18. júlí.
Vagninn, Flateyri
18 júlí - 15 ágúst
Verið velkomin á opnun afmælissýningar Slunkaríkis MILLI ÞÁTTA - INTERMISSION í Bryggjusal Edinborgarhússins 18. júlí kl. 17:00.
Edinborgarhúsið, Aðalstræti 7 Ísafirði
Edinborgarhúsið
18. júlí kl. 20:00-21:40
Salóme Katrín frá Ísafirði með tónleika í Kómedíuleikhúsinu 18. júlí.
Kómedíuleikhúsið, Haukadal
18. júlí kl. 20:30-22:30
Harmonikuball verður haldið í Samkomuhúsinu í Ögri föstudaginn 18. júlí kl. 20.30 - 22.30 í tilefni af aldarafmæli hússins.
westfjords.is
20. júlí kl. 12:00-12:45
Maraþonmennirnir leika og syngja þekkt dægurlög frá ýmsum tímum og halda upp stemningu á torginu. Viðburðurinn er styrkt af sumarviðburðasjóði hafna Ísafjarðarbæjar
Silfurtorg
Maraþonmennirnir
20. júlí kl. 21:30
Sunnudaginn 20. júlí mun Hipsumhaps halda tónleika á Vagninum á Flateyri.
Vagninn, Flateyri
24 júní - 26 ágúst
Þriðjudagsskákmót Skákfélags Vestfjarða í Edinborgarhúsinu á Ísafirði.
Edinborgarhúsið, Ísafirði
23. júlí kl. 12:00-12:45
Maraþonmennirnir leika og syngja þekkt dægurlög frá ýmsum tímum og halda upp stemningu á torginu. Viðburðurinn er styrkt af sumarviðburðasjóði hafna Ísafjarðarbæjar
Silfurtorg
Maraþonmennirnir
24. júlí kl. 21:30
Una Torfa og Hafsteinn Þráinsson spila á Vagninum 24. júlí.
Vagninn, Flateyri
25-27 júlí
Fjölskylduhátíðn Með hjartanu, 20 ára afmæli Raggagarðs
westfjords.is
25. júlí kl. 12:00-12:45
Maraþonmennirnir leika og syngja þekkt dægurlög frá ýmsum tímum og halda upp stemningu á torginu. Viðburðurinn er styrkt af sumarviðburðasjóði hafna Ísafjarðarbæjar
Silfurtorg
Maraþonmennirnir
30. júlí kl. 12:00-12:45
Maraþonmennirnir leika og syngja þekkt dægurlög frá ýmsum tímum og halda upp stemningu á torginu. Viðburðurinn er styrkt af sumarviðburðasjóði hafna Ísafjarðarbæjar
Silfurtorg
Maraþonmennirnir
31. júlí kl. 23:00
Gleðiofurbandið Babies spilar á Vagninum fimmtudaginn fyrir Versló og kickstartar verslunarmannahelginni fyrir okkur.
Vagninn, Flateyri
5-10 ágúst
Tungumálatöfrar er skapandi íslenskunámskeið fyrir 5–9 ára börn sem fram fer í Grunnskóla Önundarfjarðar á Flateyri. Töfraútivist er útivistanámskeið fyrir 10-14 ára börn kennt í nágrenni Flateyrar.
westfjords.is
6- 9 ágúst
Elsta leiklistarhátíð á Íslandi verður haldin í einleikjaþorpinu Suðureyri 6. - 9. ágúst 2025. Hátt í 30 einstakir viðburðir og ókeypis á allt.
westfjords.is
8. ágúst kl. 15:00-16:30
Bæjarstjóri býður í sumarspjall og fyrirspurnartíma í Sunnuhlíð á Suðureyri föstudaginn 8. ágúst kl. 15:00-16:30.
Sunnuhlíð, Suðureyri
30. ágúst kl. 08:30
Sæunnarsundið 2025 fer fram laugardaginn 30. ágúst.
Flateyri
8. september kl. 19:00
Fyrsti bókaklúbbs hittingur eftir sumarfrí.
Bókasafnið Ísafirði
29 september - 3 október
In 2025, Iceland will mark the 30th anniversary of the devastating avalanches that struck the communities of Súðavík and Flateyri, resulting in tragic loss of life, widespread community disruption, and severe infrastructure damage. The Association of Chartered Engineers in Iceland (VFÍ) believes it is important to honor these events and their lasting impact by holding the next SNOW conference in the Westfjords in 2025.
Edinborgarhúsið
ATHYGLI RÁÐSTEFNUR
23-26 október
Veturnætur 2025 fara fram dagana 23.-26. október.
Ísafjarðarbær
22. nóvember kl. 16:00-17:00
Tendrun jólaljósa á jólatrénu á Þingeyri.
23. nóvember kl. 16:00-17:00
Tendrun jólaljósa á jólatrénu á Flateyri.
29. nóvember kl. 15:30-17:30
Tendrun jólaljósa á jólatrénu á Silfurtorgi.
Silfurtorg, Ísafirði
30. nóvember kl. 16:00-17:00
Tendrun jólaljósa á jólatrénu á Suðureyri.
Suðureyri
Er hægt að bæta efnið á síðunni?