Viðburðir
12. nóvember kl. 12:00-13:00
Bændafundur fer fram í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði miðvikudaginn 12. nóvember kl. 12.
Stjórnsýsluhúsið á Ísafirði
8 október - 10 desember
Barnasamvera í Ísafjarðarkirkju alla miðvikudaga kl. 16:30.
Ísafjarðarkirkja
14-21 nóvember
List án landamæra í samstarfi við Litlu netagerðina: Opnun föstudaginn 14. nóvember 2025 kl. 17:00.
Litla Netagerðin, Aðalstræti 16
15. nóvember kl. 12:00-13:00
Laugardaginn 15. nóvember verður tekið á móti nýju björgunarskipi á Ísafirði með pompi og prakt.
Gamla Fagranesbryggjan
15. nóvember kl. 13:00-15:00
Dagskrá í Hömrum Ísafirði í tilefni dags íslenskrar tungu, laugardaginn 15. nóvember 2025 klukkan 13:00, á vegum Gefum íslensku séns.
Hamrar, Tónlistarskólanum á Ísafirði
15. nóvember kl. 13:00-14:30
Dagskrá í Hömrum Ísafirði í tilefni dags íslenskrar tungu
Laugardaginn 15. nóvember 2025 klukkan 13:00
Á vegum Gefum íslensku séns
Hamrar Ísafirði
Gefum íslensku séns
15. nóvember kl. 13:30-16:00
Í tilefni af 100 ára afmæli Safnahússins verður blásið til málþings sem ber titilinn Gömul hús á Ísafirði - arfleifð og áskoranir.
Bókasafnið Ísafirði
15. nóvember kl. 16:30-18:30
Laugardaginn 15. nóvember kl. 16:30 verður bókmenntavakan Opin bók haldin í Edinborgarsal Edinborgarhússins. Opin bók er árviss viðburður í menningarlífnu á Ísafirði þar sem rithöfundar koma fram og lesa upp úr nýútkomnum bókum sínum. Að þessu sinni má einnig gera fastlega ráð fyrir að tónlist ómi um salinn.
Edinborgarhúsið, Aðalstræti 7 Ísafirði
Edinborgarhúsið
15. nóvember kl. 19:00
89. Hjónaballið á Þingeyri verður laugardaginn 15. nóvember.
Félagsheimilið á Þingeyri
17. nóvember kl. 18:30-21:30
Litli leikklúbburinn ætlar að setja upp leikrit eftir áramót og nú er komið að því að velja stykki. Hittumst í Edinborgarhúsinu mánudaginn 17. nóvember og lesum í gegnum verkin sem koma til greina.
Edinborgarhúsið
21. nóvember kl. 17:00-18:30
Mark your calendar for November 21st - we’re meeting with three local writers - Heiðrún Ólafsdóttir, Eiríkur Örn Norðdahl and Leslie Schwartz.
Netagerðin, Grænagarði
22. nóvember kl. 16:00-17:00
Tendrun jólaljósa á jólatrénu á Þingeyri.
22. nóvember kl. 21:00-23:00
Tónleikar til heiðurs Jóns Hallfreðs Engilbertssonar, tónlistarmanns með meiru.
Edinborgarhúsið
Helga S. Snorradóttir
23. nóvember kl. 16:00-17:00
Tendrun jólaljósa á jólatrénu á Flateyri.
23. nóvember kl. 19:00-21:00
PO RAZ PIERWSZY W TEJ CZĘŚCI ISLANDII! POLSKI STAND-UP!
Edinborgarhúsið, Ísafirði
29. nóvember kl. 15:30-17:30
Tendrun jólaljósa á jólatrénu á Silfurtorgi.
Silfurtorg, Ísafirði
30. nóvember kl. 16:00-17:00
Tendrun jólaljósa á jólatrénu á Suðureyri.
Suðureyri
27. desember kl. 21:00-23:30
Við skellum aftur í millibilsball!
Logn, Hótel Ísafirði
14. febrúar kl. 19:00
Stútungur 2026 verður haldinn laugardaginn 14. febrúar 2026.
Íþróttahúsið Flateyri
17-21 júní
Kammertónlistarhátíð á Ísafirði um sumarsólstöður. Fjölbreytt tónleikadagskrá, námskeið fyrir börn og tónlistarnemendur og spennandi hliðardagskrá fyrir hátíðargesti.
westfjords.is
Er hægt að bæta efnið á síðunni?