Viðburðir

Skrá nýjan viðburð


16-30 apríl
Púkinn er barnamenningarhátíð sem haldin er um alla Vestfirði 15.-30. apríl 2024.
16. apríl kl. 13:00
Endurskoðun stefnu stjórnvalda Saman gegn sóun, í Edinborgarhúsinu á Ísafirði, 16. apríl kl. 13:00-15:30.
Edinborgarhúsið, Ísafirði
18. apríl kl. 20:00-21:00
Vortónleikar Karlakórsins Ernis á Þingeyri.
Félagsheimilið á Þingeyri
Karlakórinn Ernir
19. apríl kl. 13:00
Mugison ætlar í tónleikamaraþon og spila í 100 kirkjum í 100 póstnúmerum á innan við ári.
Suðureyrarkirkja
21. apríl kl. 16:00-17:00
Vortónleikar Karlakórsins Ernis í Bolungarvík.
Félagsheimilið Bolungarvík
Karlakórinn Ernir
21. apríl kl. 17:00-18:00
Hallveig Rúnarsdóttir og Hrönn Þráinsdóttir – tónleikar í Hömrum 21. apríl
Hamrar, tónleikasalur Tónlistarskólans
Á Ljúflingshól
21. apríl kl. 20:00-21:00
Vortónleikar Karlakórsins Ernis á Ísafirði.
Ísafjarðarkirkja
Karlakórinn Ernir
17-22 júní
Á dagskrá tónlistarhátíðarinnar Við Djúpið er yfir tugur almennra tónleika þar sem ný og gömul tónlist mætast í meðförum framúrskarandi tónlistarmanna. Ísfirskt tónlistarfólk er áberandi í dagskránni. Boðið er upp á metnaðarfull námskeið fyrir lengrakomna tónlistarnemendur en einnig tónlistarleikjanámskeið fyrir börn.
Hamrar
Við Djúpið, félag
Er hægt að bæta efnið á síðunni?