Félagsmiðstöðvar

Í Ísafjarðarbæ eru reknar fjórar félagsmiðstöðvar fyrir ungmenni á aldrinum 13-16 ára. Þær eru staðsettar í kjallarara Sundhallarinnar á Ísafirði, í grunnskólunum á Þingeyri og Suðureyri og á lofti leikskólans Grænagarðs á Flateyri.

Mikið og gott samstarf er á milli allra félagsmiðstöðvanna.

Forstöðumaður:
Eva Einarsdóttir
Sími 450 8052