Bæjarlistamaður

42-baejarlistamadur.jpg

Bæjarlistamaður Ísafjarðarbæjar er útnefndur árlega af menningarmálanefnd. Bæjarlistamaður 2022 er tónlistarmaðurinn Guðmundur Hjaltason.

Bæjarlistamenn fyrri ára:

  • 2021 – Katla Vigdís Vernharðsdóttir, tónlistarkona
  • 2020 – Madis Mäekalle, blásturshljóðfærakennari og stjórnandi lúðrasveitar Tónlistarskóla Ísafjarðar
  • 2019 – Ómar Smári Kristinsson, myndlistarmaður 
  • 2018 – Beata Joó, tónlistarkennari og kórstjóri
  • 2017 – Ágúst G. Atlason, ljósmyndari
  • 2016 – Henna-Riikka Nurmi, dansari
  • 2015 – Ólöf Dómhildur Jóhannsdóttir, listmálari
  • 2013 – Eiríkur Örn Norðdahl, rithöfundur
  • 2011 – Margrét Gunnarsdóttir, tónlistarkennari
  • 2009 – Marsibil Kristjánsdóttir, myndlistarmaður
  • 2008 – Sigríður Ragnarsdóttir, tónlistarkennari
  • 2007 – Baldur Geirmundsson, tónlistarmaður
  • 2006 – Pétur Tryggvi Hjálmarsson, silfursmiður
  • 2005 – Elfar Logi Hannesson, leikari
  • 2004 – Reynir Torfason, myndlistarmaður
  • 2003 – Jón Sigurpálsson, myndlistarmaður 
  • 2002 – Harpa Jónsdóttir, rithöfundur
  • 2001 – Vilberg Vilbergsson, tónlistarmaður
  • 2000 – Jónas Tómasson, tónskáld