Ársreikningar

Ísafjarðarbær birtir ársreikning fyrir sveitarfélagið, stofnanir þess og fyrirtæki, ásamt samstæðureikningi, eftir að bæjarstjórn hefur samþykkt hann.

Starfsfólk fjármálasviðs vinnur ársreikninginn og löggiltir endurskoðendur fara yfir hann, samkvæmt sveitarstjórnarlögum.

Ársreikningur Ísafjarðarbæjar sýnir rekstrarreikning, efnahagsreikning og sjóðsstreymi ásamt sundurliðunum og skýringum.

Eldri ársreikningar