Sláttur á opnum svæðum

Opin svæði í Ísafjarðarbæ eru slegin eftir sláttuplani sem uppfært er eftir þörfum. Misjafnt er hversu oft þarf að slá, en starfsfólk Ísafjarðarbæjar og verktakar á vegum bæjarins sjá um að halda opnum svæðum eins snyrtilegum og þurfa þykir.

Hér má sjá sláttuplan fyrir einstaka byggðarkjarna í Ísafjarðarbæ