Tjaldsvæði

thingeyri_tjaldsvaedi1.jpg

Ísafjarðarbær rekur tjaldsvæði á Þingeyri sem staðsett er við íþróttamiðstöðina, á Þingeyrarodda.

Í þjónustuhúsi eru sturtur, salerni og eldunaraðstaða. Gott aðgengi fyrir fatlaða.

Gott aðgengi í rafmagn er á svæðinu.

Við tjaldsvæðið er strandblakvöllur, leiksvæði og stór ærslabelgur.

Hafa samband:
Sími: 450 8470
Netfang: sundth@isafjordur.is


Rekstur tjaldsvæðanna á Flateyri og á Ísafirði, Tungudal er á höndum einkaaðila.

Tjaldsvæðið á Flateyri:
Netfang: camping.flateyri@gmail.com
Sími: 791 0540

Tjaldsvæðið í Tungudal
Netfang: gih@gih.is
Sími: 894 1500