Tónlistarlíf

Löng hefð er fyrir öflugu tónlistarlífi í Ísafjarðarbæ og hafa margir af virtustu tónlistarmönnum landsins komið frá svæðinu. Sveitarfélagið kemur að rekstri tveggja tónlistarskóla og veitir styrki og ýmsa aðstoð við tónleikahald í bænum.

Tónlistarskóli Ísafjarðar

Listaskóli Rögnvaldar Ólafssonar