Snjómokstur

Áhaldahús Ísafjarðarbæjar og verktakar á vegum bæjarins annast snjómokstur innanbæjar. Eðli málsins samkvæmt eru annir mjög misjafnar og eftir mikla ofankomu getur tekið langan tíma að gera bæina greiðfæra.

Forgangsáætlanir hafa verið gerðar fyrir alla byggðarkjarna og má finna þær hér að neðan.

Undir umhirðu í kortasjá Ísafjarðarbæjar er einnig hægt að sjá myndræna framsetningu á snjómokstursreglum. 

Var efnið á síðunni hjálplegt?