Snjómokstur

Áhaldahús Ísafjarðarbæjar og verktakar á vegum bæjarins annast snjómokstur innanbæjar. Eðli málsins samkvæmt eru annir mjög misjafnar og eftir mikla ofankomu getur tekið langan tíma að gera bæina greiðfæra.

Símanúmer forstöðumanns 620-7634

Símanúmer bæjarverkstjóra 892-1634

Forgangsáætlanir hafa verið gerðar fyrir alla byggðarkjarna og má finna þær hér að neðan.

Var efnið á síðunni hjálplegt?