Umferðaröryggi

Ísafjarðarbær vann árið 2013 umferðaröryggisáætlun. Í kjölfar hennar lækkaði lögreglustjóri hámarkshraða í þéttbýli niður í 30 km/klst og gerðar voru ýmsar aðrar breytingar í þágu umferðaröryggis.

Áætlunin verður endurskoðuð eins reglulega og þurfa þykir og eru allar ábendingar vel þegnar.

Umferðaröryggisáætlun Ísafjarðarbæjar