Bæjarstjórnarfundir

Fundir bæjarstjórnar eru að jafnaði haldnir 1. og 3. fimmtudag í mánuði hverjum og hefjast klukkan 17.00.

Fundir bæjarstjórnar eru opnir öllum en þeim er einnig streymt beint á Youtube-rás Ísafjarðarbæjar.

Að fundi loknum er hægt að hlusta á upptöku af fundinum með fundargerð um leið og hún birtist á vefnum.

Fundargerðir bæjarstjórnar