Bæjarstjórnarfundir

Fundir bæjarstjórnar eru að jafnaði haldnir á tveggja vikna fresti, 1. og 3. fimmtudag í mánuði hverjum og yfirleitt klukkan 17.00. Fundir bæjarstjórnar eru opnir öllum og er þeim hljóðvarpað beint í gegnum vef Ísafjarðarbæjar.

 

 

Var efnið á síðunni hjálplegt?