Bæjarstjórnarfundir

Fundir bæjarstjórnar eru að jafnaði haldnir á tveggja vikna fresti, 1. og 3. fimmtudag í mánuði hverjum og yfirleitt klukkan 17.00. Fundir bæjarstjórnar eru opnir öllum og er þeim hljóðvarpað beint í gegnum vef Ísafjarðarbæjar í spilaranum hér til hægri (neðst ef síða er skoðuð í farsíma). Að fundi loknum er hægt að hlusta á upptöku af fundinum með fundargerð um leið og hún birtist á vefnum.

Fundargerðir bæjarstjórnar