Skipulagslýsing: Breyting á deiliskipulagi vegna kláfs upp á Eyrarfjall
Kynning á skipulagslýsingu vegna breytinga á deiliskipulagi vegna fyrirhugaðs kláfs upp á Eyrarafjall á Ísafirði. Frestur til athugasemda er til og með 12. mars.
Skipulagslýsing: Breyting á aðalskipulagi vegna kláfs upp á Eyrarfjall
Kynning á skipulagslýsingu vegna breytinga á Aðalskipulagi Ísafjarðarbæjar 2008-2020 vegna fyrirhugaðs kláfs upp á Eyrarafjall á Ísafirði. Frestur til athugasemda er til og með 12. mars.
Opinn fundur um byggðakvóta og sérreglur Ísafjarðarbæjar
Föstudaginn 14. febrúar býður bæjarstjóri til opins fundar og umræðu um væntanlega afgreiðslu Ísafjarðarbæjar á tillögum vegna sérstakra skilyrða um byggðarkvóta.
Hagsmunaaðilar eru hvattir til að mæta og ræða sjónarmið sín.