Vinnuaðstæður sorphirðufólks geta oft verið snúnar og er 10 m viðmiðið liður í að bæta úr því eins o…

Sorphirða: Skrefagjald frá 1. október

Frá og með 1. október 2024 verður innheimt svokallað skrefagjald vegna sorphirðu ef draga þarf sorpílát lengra en 10 metra að lóðarmörkum til losunar í hirðubíl. Íbúar eru hvattir til að huga að staðsetningu sorpíláta með tilliti til þessara breytinga.
Lesa fréttina Sorphirða: Skrefagjald frá 1. október

Óskað eftir tilnefningum um Íslenskusénsinn 2024

Gefum íslensku séns – íslenskuvænt samfélag óskar eftir útnefningum um Íslenskusénsinn 2024.
Lesa fréttina Óskað eftir tilnefningum um Íslenskusénsinn 2024

Lokað í sundlaug Þingeyrar fram yfir helgi

Sundlaugin á Þingeyri verður lokuð fram yfir helgi vegna hreinsunarstarfs eftir að rúða sprakk í sundlaugarrýminu í óveðrinu á fimmtudaginn.
Lesa fréttina Lokað í sundlaug Þingeyrar fram yfir helgi

Tilkynning til notenda neysluvatns á Þingeyri

Við könnun Heilbrigðiseftirlits Vestfjarða á neysluvatni á Þingeyri sem framkvæmd var þann 4. nóvember fundust saurgerlar (E.coli) í vatninu. Sem varúðarráðstöfun er fólki ráðlagt að sjóða drykkjarvatnið.
Lesa fréttina Tilkynning til notenda neysluvatns á Þingeyri

Fjárhagsáætlun 2025: Samantekt eftir fyrri umræðu í bæjarstjórn

Fjárhagsáætlun Ísafjarðarbæjar fyrir árið 2025 var lögð fram til fyrri umræðu í bæjarstjórn fimmtudaginn 31. október. Að sögn Örnu Láru Jónsdóttur, bæjarstjóra, dregur áætlunin upp jákvæða mynd af rekstri sveitarfélagsins og endurspeglar vaxandi uppbyggingu og öflugra samfélag.
Lesa fréttina Fjárhagsáætlun 2025: Samantekt eftir fyrri umræðu í bæjarstjórn

Álagningarhlutfall fasteignaskatts lækkað árið 2025

Bæjarstjórn hefur samþykkt að lækka álagningarhlutfall fasteignaskatts á íbúðarhúsnæði úr 0,54% árið 2024 í 0,50% árið 2025.
Lesa fréttina Álagningarhlutfall fasteignaskatts lækkað árið 2025

Hundahreinsun 13.-15. nóvember

Árleg hundahreinsun verður á dýralæknastofu Helgu á Ísafirði kl. 16-18 dagana 13.-15. nóvember.
Lesa fréttina Hundahreinsun 13.-15. nóvember

541. fundur bæjarstjórnar

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar kemur saman til 541. fundar fimmtudaginn 31. október. Fundurinn fer fra…
Lesa fréttina 541. fundur bæjarstjórnar

Snævar Sölvason er bæjarlistamaður Ísafjarðarbæjar 2024

Menningarmálanefnd Ísafjarðarbæjar hefur útnefnt kvikmyndagerðarmanninn Snævar Sölvason sem bæjarlistamaður 2024.
Lesa fréttina Snævar Sölvason er bæjarlistamaður Ísafjarðarbæjar 2024
Er hægt að bæta efnið á síðunni?