Bæjarráð hvetur ráðherra til að draga til baka breytingar á byggðakerfi fiskveiðistjórnunarkerfisins
Bæjarráð Ísafjarðarbæjar lýsir alvarlegum áhyggjum af breytingum á byggðakerfi fiskveiðistjórnunarkerfisins og hvetur ráðherra til að draga breytingarnar til baka.
08.12.2025
Fréttir
Lesa fréttina Bæjarráð hvetur ráðherra til að draga til baka breytingar á byggðakerfi fiskveiðistjórnunarkerfisins