Aðalskipulag Ísafjarðarbæjar 2025–2050: Opið hús í öllum byggðarkjörnum
Íbúum Ísafjarðarbæjar er boðið á opið hús þar sem kynnt verður staða og framvinda vinnu við Aðalskipulag 2025–2050. Opnu húsin verða í öllum byggðarkjörnum Ísafjarðarbæjar, það fyrsta á Flateyri þann 18. nóvember og það síðasta á Ísafirði 2. desember.
14.11.2025
Fréttir
Lesa fréttina Aðalskipulag Ísafjarðarbæjar 2025–2050: Opið hús í öllum byggðarkjörnum