Tillaga að breytingum á deiliskipulagi Mjólkárvirkjunar
Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar samþykkti á fundi sínum, þann 13. febrúar 2024, að auglýsa deiliskipulagstillögu vegna breytinga á deiliskipulagi Mjólkárvirkjunar vegna áforma Orkubús Vestfjarða ohf. um stækkun virkjunar, vegna afhendingar á grænni orku. Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er gefinn kostur á að gera athugasemdir við breytingartillöguna til og með 18. október 2024.
05.09.2024
Fréttir
Lesa fréttina Tillaga að breytingum á deiliskipulagi Mjólkárvirkjunar