Mynd: Efla

Framkvæmdir við varnargarða á Flateyri komnar af stað

Framkvæmdir við bættar snjóflóðavarnir ofan Flateyrar eru hafnar.
Lesa fréttina Framkvæmdir við varnargarða á Flateyri komnar af stað

17. júní 2024 — dagskrá hátíðahalda

Fjölbreytt hátíðardagskrá á Ísafirði og Hrafnseyri.
Lesa fréttina 17. júní 2024 — dagskrá hátíðahalda

Naustahvilft: Annað námskeið um helgina

Vinna við gerð náttúrustígs upp í Naustahvilft heldur áfram um helgina, áfram undir leiðsögn Kjartans Bollasonar. Ísafjarðarbær kallar á ný eftir þátttakendum á námskeiðið til að vinna með Kjartani að stígagerðinni dagana 7. og 8. júní.
Lesa fréttina Naustahvilft: Annað námskeið um helgina

535. fundur bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar kemur saman til 535. fundar fimmtudaginn 6. júní kl. 17. Fundurinn fer …
Lesa fréttina 535. fundur bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar
Hafnarstjóri tekur við vestunum.

Ísafjarðarhöfn fær björgunarvesti að gjöf

Slysavarnardeildin Iðunn á Ísafirði og björgunarsveitin Tindar í Hnífsdal tóku sig saman og afhentu Ísafjarðarhöfn kistu með 10 björgunarvestum laugardaginn 1. júní, daginn fyrir sjómannadag.
Lesa fréttina Ísafjarðarhöfn fær björgunarvesti að gjöf

Ísafjörður: Truflun á vatni

Undanfarna daga hefur verið lítill/enginn þrýstingur á lögninni fyrir Tunguskóg. Eftir töluverða l…
Lesa fréttina Ísafjörður: Truflun á vatni

Forsetakosningar: Kjördeildir í Ísafjarðarbæ

Kjörfundur vegna forsetakosninga í Ísafjarðarbæ verður haldinn þann 1. júní 2024. Kjörfundur hefst kl. 09:00 í öllum kjördeildum og stendur til kl. 22:00 í 1.-3. kjördeild en til kl. 20:00 í 4.-6. kjördeild.
Lesa fréttina Forsetakosningar: Kjördeildir í Ísafjarðarbæ

Starfsdagur og sumaropnun í sundlaugum

Sundlaugarnar á Flateyri, Ísafirði og Suðureyri verða lokaðar mánudaginn 3. júní vegna sund- og skyndihjálparnámskeiðs starfsfólks.
Lesa fréttina Starfsdagur og sumaropnun í sundlaugum

Svæðisskipulag Vestfjarða 2025-2050: Skipulagslýsing og opnir fundir

Hafin er vinna að tillögu að svæðisskipulagi fyrir Vestfirði með aðild allra sveitarfélaganna átta á Vestfjörðum.
Lesa fréttina Svæðisskipulag Vestfjarða 2025-2050: Skipulagslýsing og opnir fundir
Er hægt að bæta efnið á síðunni?