Þingeyri: Skýring á leka í sundlaug ekki enn fundin

Ekki hefur enn tekist að finna skýringu á því hvers vegna lekur úr sundlaugarkarinu í sundlauginni á Þingeyri. Laugin er því enn lokuð en pottar og búningsklefar eru opnir.
Lesa fréttina Þingeyri: Skýring á leka í sundlaug ekki enn fundin

Skert þjónusta vegna fræðsludags starfsfólks Ísafjarðarbæjar

Fimmtudaginn 9. nóvember verður haldin sameiginleg fræðsludagskrá fyrir starfsfólk Ísafjarðarbæjar. Dagskráin hefst í hádeginu og verður þjónusta bæjarins því að nokkru leyti skert frá klukkan 11:30.
Lesa fréttina Skert þjónusta vegna fræðsludags starfsfólks Ísafjarðarbæjar
Kvikmyndataka í Neðstakaupstað á Ísafirði.

Vika 44: Dagbók bæjarstjóra 2023

Dagbók bæjarstjóra dagana 30. október-5. nóvember.
Lesa fréttina Vika 44: Dagbók bæjarstjóra 2023

Rafræn íbúahandbók — lifid.isafjordur.is

Ísafjarðarbær hefur opnað nýjan vef, lifid.isafjordur.is, sem er hugsaður sem nokkurs konar rafræn íbúahandbók, með upplýsingum um þær tómstundir og menningu sem í boði eru í sveitarfélaginu.
Lesa fréttina Rafræn íbúahandbók — lifid.isafjordur.is

Átak í sorpflokkun og fréttir af grenndargámum

Á næstu vikum verður farið í átak til að skerpa á flokkun heimilissorps í Ísafjarðarbæ. Þá eru nýjar grenndarstöðvar fyrir gler, málma og textíl væntanlegar í alla byggðarkjarna.
Lesa fréttina Átak í sorpflokkun og fréttir af grenndargámum

522. fundur bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar kemur saman til 522. fundar fimmtudaginn 2. nóvember Fundurinn er haldi…
Lesa fréttina 522. fundur bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar

Ísafjörður: Lokað fyrir vatn í Suðurgötu, Suðurtanga og Neðstakaupstað kl. 14 í dag

Lokað verður fyrir vatnið neðst á Skutulsfjarðareyri kl. 14 í dag, þriðjudag, vegna tengivinnu. Lög…
Lesa fréttina Ísafjörður: Lokað fyrir vatn í Suðurgötu, Suðurtanga og Neðstakaupstað kl. 14 í dag

Vika 43: Dagbók bæjarstjóra 2023

Dagbók bæjarstjóra dagana 23.-29. október 2023.
Lesa fréttina Vika 43: Dagbók bæjarstjóra 2023
Gróf afmörkun á svæði þar sem unnið verður nýtt deiliskipulag og breyting á aðalskipulagi vegna baðs…

Aðalskipulag: Hvítisandur í Önundarfirði

Ísafjarðarbær auglýsir breytingu á Aðalskipulagi Ísafjarðarbæjar 2008-2020 og nýtt deiliskipulag vegna Hvítasands, baðstaðar í Önundarfirði.
Lesa fréttina Aðalskipulag: Hvítisandur í Önundarfirði
Er hægt að bæta efnið á síðunni?