Bæjarstjórn samþykkir að taka þátt í byggingu nýs verknámshúss MÍ

Bæjarstjórn hefur samþykkt að taka þátt í verkefni um byggingu nýs verknámshúss við Menntaskólann á Ísafirði.
Lesa fréttina Bæjarstjórn samþykkir að taka þátt í byggingu nýs verknámshúss MÍ

Viðgerð á sundlaug Þingeyrar miðar vel áfram

Viðgerðarvinnu við sundlaugina á Þingeyri miðar vel áfram og er innan þess tímaramma sem áætlanir gerðu ráð fyrir.
Lesa fréttina Viðgerð á sundlaug Þingeyrar miðar vel áfram

Bæjarráð vill breytingu á friðlýsingarskilmálum Vatnsfjarðar

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar beinir því til ráðherra umhverfis-, orku- og loftslagsmála að breyta friðlýsingarskilmálum Vatnsfjarðar að því marki sem þörf er á til þess að áfram verði hægt að vinna að rannsóknum og heildstæðri pólitískri umræðu um bætt raforkukerfi á Vestfjörðum og landinu öllu, uppbyggingu þjóðgarðs á svæðinu og stuðla þannig að umhverfisvernd og bættum þjóðarhag.
Lesa fréttina Bæjarráð vill breytingu á friðlýsingarskilmálum Vatnsfjarðar

527. fundur bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar kemur saman til 527. fundar fimmtudaginn 1. febrúar kl. 17. Fundurinn f…
Lesa fréttina 527. fundur bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar

Dagbók bæjarstjóra 2024: Vika 4

Dagbók bæjarstjóra dagana 22.-28. janúar 2024.
Lesa fréttina Dagbók bæjarstjóra 2024: Vika 4
Elfar Logi og Arna Lára við undirritun samnings um styrk við Act Alone.

Samningar við Act Alone og Kómedíuleikhúsið framlengdir

Bæjarstjórn hefur samþykkt endurnýjun á þriggja ára styrksamningi við einleikjahátíðina Act Alone og framlenginu samkomulags um afnot leiklistarmiðstöðvar Kómedíuleikhússins af húsnæði Ísafjarðarbæjar að Vallargötu 3 á Þingeyri.
Lesa fréttina Samningar við Act Alone og Kómedíuleikhúsið framlengdir

Dagný Finnbjörnsdóttir ráðin í starf íþrótta- og æskulýðsfulltrúa

Dagný Finnbjörnsdóttir hefur verið ráðin í starf íþrótta- og æskulýðsfulltrúa hjá Ísafjarðarbæ.
Lesa fréttina Dagný Finnbjörnsdóttir ráðin í starf íþrótta- og æskulýðsfulltrúa

Ársskýrsla Slökkviliðs Ísafjarðarbæjar 2023

Ársskýrsla Slökkviliðs Ísafjarðarbæjar fyrir árið 2023 er komin út.
Lesa fréttina Ársskýrsla Slökkviliðs Ísafjarðarbæjar 2023

Lausar lóðir á Þingeyri

23 lóðir eru nú lausar til úthlutunar við Hlíðargötu á Þingeyri.
Lesa fréttina Lausar lóðir á Þingeyri
Er hægt að bæta efnið á síðunni?