Bæjarstjóri hefur veitt Steinþóri Friðrikssyni (Dúa) og Gróu Böðvarsdóttur Menningarvitann, sérstaka viðurkenningu Ísafjarðarbæjar fyrir óeigingjarnt og ómetanlegt starf í þágu menningar.
Nýjar úthlutunarreglur fyrir íþróttamannvirki Ísafjarðarbæjar
Bæjarstjórn hefur samþykkt nýjar reglur um úthlutun æfinga- og keppnistíma, sem og styrkveitingar til íþróttafélaga og almennings, í íþróttamannvirkjum og á íþróttasvæðum Ísafjarðarbæjar.