Umhverfisstofnun: Opinn fundur um Saman gegn sóun
Þann 16. apríl frá kl. 13:00-15:30 verður Umhverfisstofnun með opinn fund í Edinborgarhúsinu þar þátttakendur fá fræðslu um þau tækifæri sem liggja í bættri nýtingu og minni sóun og færi á að koma með tillögur að aðgerðum.
03.04.2024
Sorpmál og endurvinnsla
Lesa fréttina Umhverfisstofnun: Opinn fundur um Saman gegn sóun