Dúi og Gróa heiðruð með Menningarvitanum
Bæjarstjóri hefur veitt Steinþóri Friðrikssyni (Dúa) og Gróu Böðvarsdóttur Menningarvitann, sérstaka viðurkenningu Ísafjarðarbæjar fyrir óeigingjarnt og ómetanlegt starf í þágu menningar.
16.06.2025
Fréttir
Lesa fréttina Dúi og Gróa heiðruð með Menningarvitanum