Götusópun og fleiri vorverk á Þingeyri, Flateyri og Suðureyri
Starfsmenn áhaldahússins hafa í dag sinnt ýmsum hefðbundnum vorverkum á Þingeyri. Meðal annars hafa holur verið fylltar, niðurföll hreinsuð og gangstéttir og götur sópaðar.
20.05.2025
Fréttir
Lesa fréttina Götusópun og fleiri vorverk á Þingeyri, Flateyri og Suðureyri