Uppfærðar reglur um notkun byggðarmerkis Ísafjarðarbæjar

Menningarmálanefnd samþykkti á 169. fundi sínum þann 18. september að leggja til við bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar að samþykkja uppfærðar reglur um notkun byggðarmerkis Ísafjarðarbæjar. Markmið reglnanna er að samræma og skýra heimild til notkunar á byggðarmerkinu en merkið er skráð í byggðarmerkjaskrá Hugverkastofu sem veitir sveitarfélaginu einkarétt á notkun þess.
Lesa fréttina Uppfærðar reglur um notkun byggðarmerkis Ísafjarðarbæjar

Íþróttavika Evrópu 23.-30. september

Íþróttavika Evrópu fer fram dagana 23.-30. september. Af því tilefni verða fjölbreyttir íþróttaviðburðir í boði í Ísafjarðarbæ.
Lesa fréttina Íþróttavika Evrópu 23.-30. september

Vika 37: Dagbók bæjarstjóra 2023

Dagbók bæjarstjóra dagana 11.-17. september 2023.
Lesa fréttina Vika 37: Dagbók bæjarstjóra 2023

519. fundur bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar kemur saman til 519. fundar þriðjudaginn 19. september. Fundurinn er ha…
Lesa fréttina 519. fundur bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar
Bláa svæðið sýnir fyrirhugaða vistgötu og gulu örvarnar sýna stefnu akandi umferðar.

Suðureyri: Ráðist í aðgerðir til að bæta umferðaröryggi við skólann

Bæjarráð hefur lagt til við bæjarstjórn að samþykkja aðgerðir til að bæta umferðaröryggi við Grunnskólann á Suðureyri.
Lesa fréttina Suðureyri: Ráðist í aðgerðir til að bæta umferðaröryggi við skólann

Jóna Lind Kristjánsdóttir ráðin sem leikskólastjóri Tanga

Jóna Lind Kristjánsdóttir hefur verið ráðin sem leikskólastjóri í leikskólanum Tanga á Ísafirði, sem nú er orðin sjálfstæð leikskólaeining en var áður ein deild leikskólans Sólborgar. Jóna tók við starfinu frá og með 1. ágúst síðastliðnum.
Lesa fréttina Jóna Lind Kristjánsdóttir ráðin sem leikskólastjóri Tanga

Sigþrúður Margrét Gunnsteinsdóttir ráðin forstöðumaður Hvestu og skammtímavistunar

Sigþrúður Margrét Gunnsteinsdóttir hefur verið ráðin sem forstöðumaður hæfingarstöðvarinnar Hvestu og skammtímavistunar og hóf hún störf þann 21. ágúst síðastliðinn.
Lesa fréttina Sigþrúður Margrét Gunnsteinsdóttir ráðin forstöðumaður Hvestu og skammtímavistunar

Geymsluport á Suðurtanga rifið

Geymsluport á Suðurtanga verður rifið síðar í haust og verður því tæmt þann 15. október. Kostnaður við rýmingu og förgun lausamuna getur eftir atvikum lent á leigutökum portsins.
Lesa fréttina Geymsluport á Suðurtanga rifið

Uppgjör annars ársfjórðungs: Rekstrartekjur 64 m.kr. hærri en áætlun gerði ráð fyrir

Niðurstaða annars ársfjórðungsuppgjörs 2023 var kynnt í bæjarráði á mánudaginn. Rekstrartekjur A- og B-hluta eru hærri en áætlun gerði ráð fyrir og rekstrargjöld eru lægri en áætlun gerði ráð fyrir. Rekstrarafgangur er lægri en áætlað var.
Lesa fréttina Uppgjör annars ársfjórðungs: Rekstrartekjur 64 m.kr. hærri en áætlun gerði ráð fyrir
Er hægt að bæta efnið á síðunni?