Bæjarstjórnin hittist eftir fund vikunnar og skálaði fyrir góðum ársreikningi og góðu samstarfi.

Dagbók bæjarstjóra 2025: Vika 19

Dagbók bæjarstjóra 12.–18.maí 2025, í 19. viku í starfi.
Lesa fréttina Dagbók bæjarstjóra 2025: Vika 19

Þjónustustefna Ísafjarðarbæjar: Kynning og íbúafundir

Ísafjarðarbær vinnur að gerð þjónustustefnu um það þjónustustig sem sveitarfélagið hyggst halda uppi í byggðum og byggðarlögum fjarri stærsta byggðarkjarna sveitarfélagsins. Íbúafundir verða haldnir á Þingeyri, Suðureyri og Flateyri til að kynna stefnuna.
Lesa fréttina Þjónustustefna Ísafjarðarbæjar: Kynning og íbúafundir

Ársreikningur Ísafjarðarbæjar 2024: 1.174 milljóna króna rekstrarafgangur

Ársreikningur Ísafjarðarbæjar fyrir árið 2024 var samþykktur í bæjarstjórn þann 15. maí. „Reikningurinn sýnir mjög sterka stöðu sveitarfélagsins og fjárhagslegu markmiðin sem sett voru í upphafi kjörtímabilsins hafa nær öll náðst,“ segir Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, bæjarstjóri.
Lesa fréttina Ársreikningur Ísafjarðarbæjar 2024: 1.174 milljóna króna rekstrarafgangur

Regnboginn á Silfurtorgi málaður á laugardaginn

Regnboginn sem hefur verið á Silfurtorgi undanfarin ár verður málaður upp á nýtt nú á laugardaginn, 17. maí.
Lesa fréttina Regnboginn á Silfurtorgi málaður á laugardaginn

Salt til illgresiseyðingar

Íbúum Ísafjarðarbæjar er boðið að fá salt til að setja á illgresi á stéttum og hefur saltpokum verið dreift í alla byggðarkjarna.
Lesa fréttina Salt til illgresiseyðingar

Ísafjörður: Lokað fyrir vatn á Seljalandsvegi og Urðarvegi miðvikudaginn 14. maí

Vegna bilunar í vatnslögn verður lokað fyrir vatnið á Seljalandsvegi 48-84a og Urðarvegi 31-80 í dag, miðvikudaginn 14. maí, kl. 10-17.
Lesa fréttina Ísafjörður: Lokað fyrir vatn á Seljalandsvegi og Urðarvegi miðvikudaginn 14. maí

553. fundur bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar

Bæjarstjórn kemur saman til 553. fundar fimmtudaginn 15. maí kl. 17.Fundurinn fer fram í fundarsal b…
Lesa fréttina 553. fundur bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar
Á útsýnispallinum í snjóflóðavarnargörðunum á Flateyri.

Dagbók bæjarstjóra 2025: Vika 18

Dagbók bæjarstjóra dagana 5.–11. maí 2025, í 18. viku í starfi.
Lesa fréttina Dagbók bæjarstjóra 2025: Vika 18

Ísafjörður: Lokað fyrir vatn í Holtahverfi kl. 11-12

Lokað verður fyrir vatnið í Holtahverfi á Ísafirði vegna tengivinnu kl. 11-12 í dag, fimmtudaginn 8. maí.
Lesa fréttina Ísafjörður: Lokað fyrir vatn í Holtahverfi kl. 11-12
Er hægt að bæta efnið á síðunni?