Vilborg Ása Bjarnadóttir fastráðin sem skólastjóri Grunnskólans á Suðureyri
Vilborg Ása Bjarnadóttir hefur verið ráðin sem skólastjóri við Grunnskólann á Suðureyri. Vilborg hefur starfað sem skólastjóri við skólann á yfirstandandi skólaári þar sem hún leysti Hrönn Garðarsdóttur fyrrum skólastjóra af.
10.05.2024
Lesa fréttina Vilborg Ása Bjarnadóttir fastráðin sem skólastjóri Grunnskólans á Suðureyri