Rúmu tonni af textíl safnað í hverjum mánuði
Árið 2024 söfnuðust 14.379 kg af textíl í textílgáma Ísafjarðarbæjar, eða um 1,2 tonn á mánuði. Kostnaður við förgun á hverju kílói af textíl er 140 kr. sem gerir þá um 2.000.000 kr. á ári, en þá er ekki talin vinna starfsfólks við losun grenndargámanna.
22.04.2025
Fréttir
Lesa fréttina Rúmu tonni af textíl safnað í hverjum mánuði