Hafnir Ísafjarðarbæjar óska eftir tilboðum í annan áfanga fyrirstöðugarðs við Norðurtanga
Hafnir Ísafjarðarbæjar óska eftir tilboðum í verkið Fyrirstöðugarður við Norðurtanga 2024, annar áfangi.
Útboðsgögn verða afhent í tölvupósti frá og með 1. mars 2024.
29.02.2024
Útboð og framkvæmdir
Lesa fréttina Hafnir Ísafjarðarbæjar óska eftir tilboðum í annan áfanga fyrirstöðugarðs við Norðurtanga