Rúmu tonni af textíl safnað í hverjum mánuði

Árið 2024 söfnuðust 14.379 kg af textíl í textílgáma Ísafjarðarbæjar, eða um 1,2 tonn á mánuði. Kostnaður við förgun á hverju kílói af textíl er 140 kr. sem gerir þá um 2.000.000 kr. á ári, en þá er ekki talin vinna starfsfólks við losun grenndargámanna.
Lesa fréttina Rúmu tonni af textíl safnað í hverjum mánuði

Dagbók bæjarstjóra 2025: Vika 15

Dagbók bæjarstjóra dagana 14.-20. apríl 2025, í 15. viku í starfi.
Lesa fréttina Dagbók bæjarstjóra 2025: Vika 15

Ofanflóð 2025: Rannsóknarnefnd Alþingis með viðveru á Ísafirði og í Súðavík

Meðlimir rannsóknarnefndar Alþingis vegna snjóflóðsins í Súðavík 16. janúar 1995 verða meðal þátttakenda á málþinginu Ofanflóð 2025 um snjóflóð og samfélög sem fram fer á Ísafirði 5. og 6. maí næstkomandi. Nefndin verður svo áfram á Ísafirði og í Súðavík dagana á eftir, 7. og 8. maí, vegna starfa sinna.
Lesa fréttina Ofanflóð 2025: Rannsóknarnefnd Alþingis með viðveru á Ísafirði og í Súðavík

Opnunartími sundlauga yfir páskana 2025

Verið velkomin í sund í Ísafjarðarbæ um páskana!
Lesa fréttina Opnunartími sundlauga yfir páskana 2025

551. fundur bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar

Bæjarstjórn kemur saman til 551. fundar miðvikudaginn 16. apríl kl. 15.
Lesa fréttina 551. fundur bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar
Frach-bræður á tónleikum í Hömrum á Ísafirði.

Dagbók bæjarstjóra 2025: Vika 14

Dagbók bæjarstjóra dagana 7.–13. apríl 2025, í 14. viku í starfi.
Lesa fréttina Dagbók bæjarstjóra 2025: Vika 14

Opið fyrir umsóknir í vinnuskóla Ísafjarðarbæjar 2025

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í vinnuskóla Ísafjarðarbæjar sumarið 2025.
Lesa fréttina Opið fyrir umsóknir í vinnuskóla Ísafjarðarbæjar 2025
Úr ársskýrslu Bóksafnsins Ísafirði.

Ársskýrslur safna í Safnahúsinu 2024

Ársskýrslur bókasafnsins, héraðsskjalasafnsins, ljósmyndasafnsins og Listasafns Ísafjarðar fyrir árið 2024 eru komnar út.
Lesa fréttina Ársskýrslur safna í Safnahúsinu 2024

Þingeyri: Lokað fyrir vatnið fimmtudaginn 10. apríl

Lokað verður fyrir vatnið í Brekkugötu, Hlíðargötu, Hrunastíg og Fjarðargötu á Þingeyri kl. 13-16 fimmtudaginn 10. apríl, vegna tengivinnu.
Lesa fréttina Þingeyri: Lokað fyrir vatnið fimmtudaginn 10. apríl
Er hægt að bæta efnið á síðunni?