Ársreikningur Ísafjarðarbæjar 2022 samþykktur

Ársreikningur Ísafjarðarbæjar fyrir árið 2022 hefur verið samþykktur.
Lesa fréttina Ársreikningur Ísafjarðarbæjar 2022 samþykktur

Suðureyri: Truflanir á vatni 6. júní

Fyrir helgi kom í ljós að útstreymið úr vatnstankinum fyrir Suðureyri er nokkuð meira en innstreymið…
Lesa fréttina Suðureyri: Truflanir á vatni 6. júní
Árgangur 1972 ásamt Hafdísi Gunnarsdóttur, sviðsstjóra skóla- og tómstundasviðs, og Gylfa Ólafssyni,…

Félagsmiðstöðin á Ísafirði fær styrk úr Styrktarsjóði Nínu

Félagsmiðstöðin við Grunnskólann á Ísafirði hlaut um helgina 500.000 kr. styrk úr Styrktarsjóði Nínu, sem komið var á fót af árgangi 1972 á Ísafirði.
Lesa fréttina Félagsmiðstöðin á Ísafirði fær styrk úr Styrktarsjóði Nínu

Umhverfisstofnun: Tillaga að breytingu á starfsleyfi Arctic Sea Farm í Ísafjarðardjúpi

Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að breytingu á starfsleyfi Arctic Sea Farm hf. í Ísafjarðardjúpi. Breytingin snýst aðallega um aukningu á umfangi ásamt tegundabreytingu. Athugasemdir við starfsleyfistillöguna skulu vera skriflegar og sendar Umhverfisstofnun á ust@ust.is. Athugasemdafrestur er til og með 3. júlí 2023.
Lesa fréttina Umhverfisstofnun: Tillaga að breytingu á starfsleyfi Arctic Sea Farm í Ísafjarðardjúpi

Vika 22: Dagbók bæjarstjóra 2023

Dagbók bæjarstjóra dagana 29. maí–4. júní
Lesa fréttina Vika 22: Dagbók bæjarstjóra 2023

Aðalskipulagsbreyting vegna íbúðarbyggðar á landfyllingu norðan Skutulsfjarðareyrar samþykkt

Bæjarstjórn hefur samþykkt aðalskipulagsbreytingu vegna íbúabyggðar á landfyllingu norðan Skutulsfjarðareyrar, en tillaga þess efnis var lögð fram á bæjarstjórnafundi þann 1. júní.
Lesa fréttina Aðalskipulagsbreyting vegna íbúðarbyggðar á landfyllingu norðan Skutulsfjarðareyrar samþykkt

Rafræn íbúahandbók — hugmynd að nafni

Á næstunni verður opnaður nýr vefur sem mun gegna hlutverki nokkurs konar íbúa- og upplýsingahandbókar fyrir Ísafjarðarbæ. Stóra spurningin er þó: Hvað á vefurinn að heita? Sendu inn þína tillögu!
Lesa fréttina Rafræn íbúahandbók — hugmynd að nafni

Vegna boðaðs verkfalls aðildarfélaga BSRB

Félagar í stéttarfélaginu Kili sem starfa í leikskólum og á bæjarskrifstofu Ísafjarðarbæjar hafa boðað til verkfalls frá og með 5. júní 2023 en Kjölur er aðildarfélag innan BSRB. Íbúar Ísafjarðarbæjar eru hvattir til að fylgjast með framvindu málsins í fjölmiðlum um helgina.
Lesa fréttina Vegna boðaðs verkfalls aðildarfélaga BSRB

Svanlaug Björg Másdóttir er nýr öldrunarfulltrúi

Svanlaug Björg Másdóttir hefur verið ráðin í starf öldrunarfulltrúa á velferðarsviði Ísafjarðarbæjar.
Lesa fréttina Svanlaug Björg Másdóttir er nýr öldrunarfulltrúi
Er hægt að bæta efnið á síðunni?