Fasteignagjöld 2024

Álagningarseðlar fasteignagjalda 2024 hafa verið birtir á þjónustugátt Ísafjarðarbæjar og á minarsidur.island.is.
Lesa fréttina Fasteignagjöld 2024

Bæjarráð: Ótækt að sveitarfélög borgi brúsann

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur lýst vonbrigðum með úrskurð í máli Reykjavíkurborgar gegn íslenska ríkinu vegna Jöfnunarsjóðs, þar sem ríkinu var gert að greiða 3,37 milljarða í skaðabætur til Reykjavíkurborgar. Málinu verður áfrýjað en standi niðurstaðan óbreytt mun Jöfnunarsjóður þurfa að lækka framlög til sveitarfélaga næstu árin til að jafna stöðu sjóðsins. Í bókun bæjarráðs um málið kemur fram að það sé ótækt að sveitarfélög séu látin borga brúsann vegna málsins.
Lesa fréttina Bæjarráð: Ótækt að sveitarfélög borgi brúsann

526. fundur bæjarstjórnar

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar kemur saman til 526. fundar fimmtudaginn 18. janúar kl. 17. Fundurinn f…
Lesa fréttina 526. fundur bæjarstjórnar
Maria Kozak í bogfimideild Skotís var útnefnt ein af tveimur efnilegustu íþróttamönnum Ísafjarðarbæj…

Dagbók bæjarstjóra 2024: Vika 2

Dagbók bæjarstjóra 8.-14. janúar 2024.
Lesa fréttina Dagbók bæjarstjóra 2024: Vika 2
Elmar Atli með verðlaunagrip og viðurkenningar fyrir íþróttamann ársins.

Elmar Atli Garðarsson er íþróttamaður Ísafjarðarbæjar 2023

Knattspyrnumaðurinn Elmar Atli Garðarson hefur verið útnefndur íþróttamaður ársins 2023 í Ísafjarðarbæ.
Lesa fréttina Elmar Atli Garðarsson er íþróttamaður Ísafjarðarbæjar 2023

Jafnlaunakerfi Ísafjarðarbæjar stenst kröfur jafnlaunastaðals

Æðstu stjórnendur Ísafjarðarbæjar hafa rýnt árangur jafnlaunakerfis sveitarfélagsins. Niðurstöður rýninnar benda til að kerfið standist kröfur jafnlaunastaðalsins.
Lesa fréttina Jafnlaunakerfi Ísafjarðarbæjar stenst kröfur jafnlaunastaðals
Mynd: Verkís

Vatnsrennsli vatnsveitu í Súgandafirði tvöfaldað með nýrri lögn

Endurnýjun vatnslagnar fyrir vatnsveitu í Súgandafirði lauk fyrir nokkru, en verkið hófst sumarið 2022. Með nýrri lögn tvöfaldaðist vatnsrennslið í vatnsveitunni.
Lesa fréttina Vatnsrennsli vatnsveitu í Súgandafirði tvöfaldað með nýrri lögn

Ísafjarðarbær þátttakandi í verkefni um úrgangsstjórnun

Ísafjarðarbær hefur verið valinn til að taka þátt í verkefni Sambands íslenskra sveitarfélaga um kostnað og tekjur sveitarfélaga í úrgangsstjórnun. Markmið verkefnisins er að ná betri yfirsýn yfir kostnað sveitarfélaga í málaflokknum, hvernig hann hefur þróast síðastliðin ár og leggja fram tillögur að hagræðingu í rekstri út frá niðurstöðum greiningar.
Lesa fréttina Ísafjarðarbær þátttakandi í verkefni um úrgangsstjórnun

Ísafjörður: Truflun á vatni í efri bænum

Nú síðdegis fimmtudaginn 4. janúar verður truflun á vatni í efri bænum á Ísafirði, nánar til tekið á…
Lesa fréttina Ísafjörður: Truflun á vatni í efri bænum
Er hægt að bæta efnið á síðunni?