Bæjarstjórn: Tryggja þarf flugsamgöngur til Ísafjarðar til framtíðar

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar samþykkti einróma bókun um að tryggja þurfi flugsamgöngur til Ísafjarðar til framtíðar. Málið var tekið á dagskrá í kjölfar tilkynningar Icelandair um að hætta áætlunarflugi til Ísafjarðar eftir sumarið 2026.
Lesa fréttina Bæjarstjórn: Tryggja þarf flugsamgöngur til Ísafjarðar til framtíðar

Umsögn Ísafjarðarbæjar um endurskoðun á regluverki Jöfnunarsjóðs

Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, bæjarstjóri, hefur sent inn í samráðsgátt umsögn Ísafjarðarbæjar um drög að frumvarpi um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga.
Lesa fréttina Umsögn Ísafjarðarbæjar um endurskoðun á regluverki Jöfnunarsjóðs

548. fundur bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar

Bæjarstjórn kemur saman til 548. fundar fimmtudaginn 6. mars kl. 17.
Lesa fréttina 548. fundur bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar

Mannréttindastefna Ísafjarðarbæjar 2025-2028 samþykkt

Mannréttindastefna Ísafjarðarbæjar fyrir árin 2025-2028 hefur verið samþykkt af bæjarstjórn.
Lesa fréttina Mannréttindastefna Ísafjarðarbæjar 2025-2028 samþykkt
Á vinnufundi um svæðisskipulag Vestfjarða.

Dagbók bæjarstjóra 2025: Vika 8

Dagbók bæjarstjóra 27. febrúar–2. mars 2025, í áttundu viku í starfi.
Lesa fréttina Dagbók bæjarstjóra 2025: Vika 8

Bæjarstjóri með vinnustöð á Þingeyri þriðjudaginn 4. mars

Bæjarstjóri og sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs verða með vinnustöð í Blábankanum á Þingeyri þriðjudaginn 4. mars.
Lesa fréttina Bæjarstjóri með vinnustöð á Þingeyri þriðjudaginn 4. mars
Í Sunnuhlíð á Suðureyri.

Dagbók bæjarstjóra 2025: Vika 7

Dagbók bæjarstjóra dagana 17. – 23. febrúar 2025, í sjöundu viku í starfi.
Lesa fréttina Dagbók bæjarstjóra 2025: Vika 7

Frístundastyrkir fyrir börn í 5.–10. bekk

Bæjarstjórn hefur samþykkt að taka upp frístundastyrk fyrir börn í 5.–10. bekk í grunnskóla.
Lesa fréttina Frístundastyrkir fyrir börn í 5.–10. bekk
Í Kampa. Árni, Gylfi, Salmar og Sigríður Júlía.

Dagbók bæjarstjóra 2025: Vika 6

Dagbók bæjarstjóra dagana 10. – 16. febrúar 2025, í sjöttu viku í starfi.
Lesa fréttina Dagbók bæjarstjóra 2025: Vika 6
Er hægt að bæta efnið á síðunni?