Bæjarstjórn: Tryggja þarf flugsamgöngur til Ísafjarðar til framtíðar
Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar samþykkti einróma bókun um að tryggja þurfi flugsamgöngur til Ísafjarðar til framtíðar. Málið var tekið á dagskrá í kjölfar tilkynningar Icelandair um að hætta áætlunarflugi til Ísafjarðar eftir sumarið 2026.
07.03.2025
Fréttir
Lesa fréttina Bæjarstjórn: Tryggja þarf flugsamgöngur til Ísafjarðar til framtíðar