Úthlutun menningarstyrkja 2025

Menningarmálanefnd hefur úthlutað styrkjum Ísafjarðarbæjar til menningarmála fyrir árið 2025. 3,5 milljónir króna voru til úthlutunar að þessu sinni og alls hlutu 21 verkefni styrk.
Lesa fréttina Úthlutun menningarstyrkja 2025

Bæjarstjóri með vinnustöð á Flateyri fimmtudaginn 10. apríl

Sigríður Júlía bæjarstjóri og Bryndís, sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs, verða með vinnustöð í Skúrinni á Flateyri á fimmtudaginn, 10. apríl, frá kl. 13-15. Íbúum er velkomið að kíkja við í kaffi og spjall en einnig er hægt að bóka viðtalstíma með því að senda póst á sigridurjulia@isafjordur.is.
Lesa fréttina Bæjarstjóri með vinnustöð á Flateyri fimmtudaginn 10. apríl
Við þjónustumiðstöðina á Ísafirði.

Dagbók bæjarstjóra 2025: Vika 13

Dagbók bæjarstjóra dagana 31. mars – 6. apríl 2025.
Lesa fréttina Dagbók bæjarstjóra 2025: Vika 13

Suðureyri: Lokað fyrir vatnið í Aðalgötu 3. apríl

Lokað verður fyrir vatnið í Aðalgötu 17-59 á Suðureyri í dag, fimmtudaginn 3. apríl kl. 13. Lekinn sem leitað var að er nú fundinn og er gert ráð fyrir að viðgerð á lögninni taki minnst tvo tíma.
Lesa fréttina Suðureyri: Lokað fyrir vatnið í Aðalgötu 3. apríl

Suðureyri: Lokað fyrir vatnið í Aðalgötu 2. apríl

Lokað verður fyrir vatnið í Aðalgötu 17-59 á Suðureyri í dag, miðvikudag kl. 13-14.
Lesa fréttina Suðureyri: Lokað fyrir vatnið í Aðalgötu 2. apríl

550. fundur bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar

Bæjarstjórn kemur saman til 550. fundar fimmtudaginn 3. apríl kl. 17. Fundurinn fer fram í fundarsa…
Lesa fréttina 550. fundur bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar

ICEWATER-verkefnið er hafið

Um 80 manns tóku þátt í fyrsta fundi í ICEWATER verkefninu, sem haldinn var dagana 24. og 25. mars 2025.
Lesa fréttina ICEWATER-verkefnið er hafið

Umsögn Ísafjarðarbæjar um breytingar á lögum um veiðigjald

Bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar hefur sent inn umsögn í samráðsgátt stjórnvalda vegna frumvarps um breytingar á lögum um veiðigjald. 
Lesa fréttina Umsögn Ísafjarðarbæjar um breytingar á lögum um veiðigjald
Frá sýningu Lýðskólans.

Dagbók bæjarstjóra 2025: Vika 12

Dagbók bæjarstjóra 24. – 30. mars 2025, í 12. viku í starfi.
Lesa fréttina Dagbók bæjarstjóra 2025: Vika 12
Er hægt að bæta efnið á síðunni?