Veturnætur
Veturnætur 2024
Menningar- og listahátíðin Veturnætur 2024 fer fram dagana 23.-27. október.
Upplýsingar um viðburði má senda á upplysingafulltrui@isafjordur.is.
Fimmtudagur 24. október
17:00 Lúðrasveit TÍ spilar hressandi lög í Neista.
Föstudagur 25. október
16:00 Opnun í Listasafni Ísafjarðar á einkasýningu Sigurðar Atla Sigurðssonar.
Laugardagur 26. október
13:00-16:00 Opið hús í Netagerðinni.
14:00 Útnefning bæjarlistamanns Ísafjarðarbæjar 2024. Viðburðurinn fer fram í Netagerðinni.
20:00 Sviðaveisla Kiwanisklúbbsins Bása í Sigurðarbúð.