Flóttafólk
Flóttafólk sem kemur til Íslands kann að hafa þörf fyrir margskonar stuðning og upplýsingar, svo sem um atvinnu- og húsnæðisleit, fjármál, skólagöngu barna, réttindi og skyldur.
Ísafjarðarbær veitir flóttafólki með lögheimili í sveitarfélaginu og í Súðavíkurhreppi fjölbreytta þjónustu.
Velferðarsvið Ísafjarðarbæjar veitir fljóttafólki aðstoð með:
- Dvalarleyfi
- Atvinnuleyfi
- Skráningu
- Húsaleigubætur
- Félagslegt húsnæði
- Leikskóla
Velferðarsvið sinnir einnig félagsþjónustu fyrir Súðavíkurhrepp.
Velferðarsvið er með skrifstofur í Hafnarstræti 1 á Ísafirði. Þar er opið mánudaga til föstudaga frá 10-15.
Vinsamlegast hringið í síma 450 8000 eða sendið tölvupóst á postur@isafjordur.is til að panta tíma. Einnig er hægt að panta tíma í gegnum tímapöntunarvefinn.
Nánari upplýsingar um þjónustu eru á ensku hér: