Góð þátttaka í Stóra plokkdeginum
Mikil og góð þátttaka var í Stóra plokkdeginum sem fór fram um síðastliðna helgi. Íbúar á öllum aldri tóku til hendinni í góða veðrinu og söfnuðu rusli á víðavangi.
01.05.2025
Fréttir
Lesa fréttina Góð þátttaka í Stóra plokkdeginum