Ísafjarðarbær hlýtur 9 milljóna króna styrk til úttektar á netöryggi
Ísafjarðarbær hefur hlotið níu milljóna króna styrk til þess að gera ítarlega úttekt á netkerfum sveitarfélagsins, með áherslu á veikleikaskimun, öryggisgreiningu og fræðslu um netöryggi fyrir starfsfólk. Styrkurinn er netöryggisstyrkur frá Eyvöru NCC-IS, sjóði sem úthlutað er úr í samstarfi við Rannís.
05.05.2025
Fréttir
Lesa fréttina Ísafjarðarbær hlýtur 9 milljóna króna styrk til úttektar á netöryggi