Álagningarhlutfall útsvars 2024 hækkað í 14,97%

Bæjarstjórn hefur samþykkt hækkun álagningahlutfalls útsvars fyrir árið 2024 um 0,23%, þannig að það verði 14,97%. Tekjuskattur einstaklinga lækkar um sama hlutfall og hefur breytingin því ekki áhrif á heildarstaðgreiðslu íbúa.
Lesa fréttina Álagningarhlutfall útsvars 2024 hækkað í 14,97%

Fræðslunefnd og íþrótta- og tómstundanefnd sameinast í skóla-, íþrótta- og tómstundanefnd

Fræðslunefnd og íþrótta- og tómstundanefnd hafa verið sameinaðar í nýja nefnd; skóla-, íþrótta- og tómstundanefnd. Nefndin tekur til starfa á nýju ári.
Lesa fréttina Fræðslunefnd og íþrótta- og tómstundanefnd sameinast í skóla-, íþrótta- og tómstundanefnd

Opnunartími sundlauga yfir hátíðirnar

Hér er yfirlit yfir opnunartíma sundlauga í Ísafjarðarbæ yfir jól og áramót. Eins og fram hefur komi…
Lesa fréttina Opnunartími sundlauga yfir hátíðirnar

525. fundur bæjarstjórnar

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar kemur saman til 525. fundar fimmtudaginn 21. desember kl. 17. Fundurinn …
Lesa fréttina 525. fundur bæjarstjórnar

Bæjarráð: Tekið undir áskorun almannavarnarnefndar vegna farsímasambands

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar tekur undir bókun sameinaðrar almannavarnarnefndar Ísafjarðarbæjar og Súðavíkurhrepps um að bæta þurfi farsíma- og tetrasamband á vegum Vestfjarða.
Lesa fréttina Bæjarráð: Tekið undir áskorun almannavarnarnefndar vegna farsímasambands
Grétar Smári Samúelsson, efnilegasti íþróttamaður Ísafjarðarbæjar 2022, ásamt Degi Benediktssyni, íþ…

Efnilegasti íþróttamaður Ísafjarðarbæjar: Tilnefningar 2023

Tilnefningar um efnilegasta íþróttamann Ísafjarðarbæjar hafa verið birtar.
Lesa fréttina Efnilegasti íþróttamaður Ísafjarðarbæjar: Tilnefningar 2023

Ísafjörður: Truflun eða lokun á vatni í efra hverfi

Truflun eða lokun á vatni gæti orðið í tvo tíma nú síðdegis, fimmtudaginn 14. desember, á Hjallavegi…
Lesa fréttina Ísafjörður: Truflun eða lokun á vatni í efra hverfi
Íþróttamaður Ísafjarðarbæjar árið 2022, Dagur Benediktsson, með móður sinni, Stellu Hjaltadóttur, se…

Íþróttamaður Ísafjarðarbæjar 2023: Tilnefningar

Íþróttamaður Ísafjarðarbæjar 2023 verður útnefndur á veitingastaðnum Logni á Hótel Ísafirði þann 13. janúar 2024 kl. 13:00. Tíu íþróttamenn eru tilnefndir í ár.
Lesa fréttina Íþróttamaður Ísafjarðarbæjar 2023: Tilnefningar

Áskorun almannavarnarnefndar vegna skorts á farsíma- og tetrasambandi

Á fundi sameinaðrar almannavarnarnefndar Ísafjarðarbæjar og Súðavíkurhrepps sem fram fór þann 12. desember 2023, var fjallað um skort á farsíma- og tetrasambandi á vegum Vestfjarða og þá hættu sem það skapar í almannavarnarástandi og við slys og óhöpp. Nefndin lét bóka áskorun til stjórnvalda um að skilgreina farsímakerfi og Tetrakerfi sem mikilvægt öryggiskerfi fyrir almannavarnir á landinu.
Lesa fréttina Áskorun almannavarnarnefndar vegna skorts á farsíma- og tetrasambandi
Er hægt að bæta efnið á síðunni?