Uppgjör annars ársfjórðungs: Rekstrarafgangur 143 m.kr. hærri en áætlað
Niðurstaða rekstrarreiknings Ísafjarðarbæjar á öðrum ársfjórðungi 2024 var send Hagstofu Íslands þann 2. ágúst og kynnt í bæjarráði þann 12. ágúst. Annar ársfjórðungur sýnir nú rekstrarafgang A- og B-hluta upp á 796 m.kr. fyrir janúar-júní. Fjárhagsáætlun fyrir sama tímabil gerir ráð fyrir rekstrarafgangi upp á 653 m.kr. Rekstrarafgangur er því 143 m.kr. hærri en áætlað er.
12.08.2024
Fréttir
Lesa fréttina Uppgjör annars ársfjórðungs: Rekstrarafgangur 143 m.kr. hærri en áætlað