Endurskipan í ráðum og nefndum Ísafjarðarbæjar

Bæjarstjórn hefur samþykkt nokkrar breytingar á skipan fulltrúa í bæjarstjórn, bæjarráði, skipulags- og mannvirkjanefnd og umhverfis og framkvæmdanefnd.
Lesa fréttina Endurskipan í ráðum og nefndum Ísafjarðarbæjar
Grunnskóli Önundarfjarðar

Þakviðgerðir á GÍ og GÖ

Í sumar verður farið í viðgerðir og endurnýjun á þaki Grunnskólans á Ísafirði og þaki Grunnskóla Önundarfjarðar.
Lesa fréttina Þakviðgerðir á GÍ og GÖ

Óskað eftir tillögum um götuheiti í frístundabyggð í Dagverðardal

Skipulags- og mannvirkjanefnd Ísafjarðarbæjar óskar eftir tillögum að götuheitum á þrjár nýjar götur í frístundabyggð í Dagverðardal í Skutulsfirði. Tillögum má skila með tölvupósti á skipulag@isafjordur.is fyrir 30. júní 2025.
Lesa fréttina Óskað eftir tillögum um götuheiti í frístundabyggð í Dagverðardal

Þingeyri: Lokað fyrir vatn í Brekkugötu, Hlíðargötu og Hrunastíg kl. 15 í dag

Lokað verður fyrir vatnið í Brekkugötu 1-54, Hlíðargötu og Hrunastíg á Þingeyri kl. 15-16 í dag, miðvikudaginn 4. júní, vegna tengivinnu.
Lesa fréttina Þingeyri: Lokað fyrir vatn í Brekkugötu, Hlíðargötu og Hrunastíg kl. 15 í dag

554. fundur bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar

Bæjarstjórn kemur saman til 554. fundar fimmtudaginn 5. júní kl. 17.Fundurinn fer fram í fundarsal b…
Lesa fréttina 554. fundur bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar

Endurnýjun lóðar á leikskólanum Sólborg

Til stendur að fara í miklar endurbætur á lóðinni við leikskólann Sólborg á Ísafirði.
Lesa fréttina Endurnýjun lóðar á leikskólanum Sólborg

Sumaropnun í sundlaugum Ísafjarðarbæjar 2025

Í dag, mánudaginn 2. júní tók sumaropnun í sundlaugum Ísafjarðarbæjar gildi.
Lesa fréttina Sumaropnun í sundlaugum Ísafjarðarbæjar 2025
Kappróður á lóninu á Suðureyri.

Dagbók bæjarstjóra 2025: Vika 21

Dagbók bæjarstjóra dagana 26. maí–1. júní 2025, í 21. viku í starfi.
Lesa fréttina Dagbók bæjarstjóra 2025: Vika 21

Ísafjarðarbær fær 76,7 milljónir króna úr Fiskeldissjóði

Ísafjarðarbær hlaut tvo styrki við úthlutun úr Fiskeldissjóði 2025, samtals að upphæð 76,7 milljónir króna.
Lesa fréttina Ísafjarðarbær fær 76,7 milljónir króna úr Fiskeldissjóði
Er hægt að bæta efnið á síðunni?