Mynd: Skipulagsstofnun

Skipulagskynningar og athugasemdir í gegnum nýja Skipulagsgátt

Skipulagsstofnun hefur tekið í notkun Skipulagsgátt, nýjan vef fyrir skipulagsmál, umhverfismat og framkvæmdarleyfi. Þar er hægt að finna upplýsingar um öll mál í vinnslu, sjá hvar þau eru stödd í skipulagsferlinu, setja fram athugasemdir og ábendingar við mál á kynningartíma og nálgast endanleg gögn og afgreiðslu mála.
Lesa fréttina Skipulagskynningar og athugasemdir í gegnum nýja Skipulagsgátt

516. fundur bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar kemur saman til 516. fundar fimmtudaginn 1. júní. Fundurinn er haldinn í…
Lesa fréttina 516. fundur bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar

Sundhöllin lokuð 1.-3. júní

Sundhöll Ísafjarðar verður lokuð dagana 1.-3. júní vegna reglubundins viðhalds og sumartiltektar. Laugin opnar aftur sunnudaginn 4. júní kl. 10.
Lesa fréttina Sundhöllin lokuð 1.-3. júní

Vika 21: Dagbók bæjarstjóra 2023

Dagbók bæjarstjóra dagana 22.-28. maí 2023.
Lesa fréttina Vika 21: Dagbók bæjarstjóra 2023

Malbikun gatna 2023

Tilboð hefur verið samþykkt í malbikun nokkurra gatna í Ísafjarðarbæ í sumar, þar á meðal á Flateyri, Ísafirði, Suðureyri og Þingeyri.
Lesa fréttina Malbikun gatna 2023

Blábankastjóri óskast

Blábankinn á Þingeyri leitar að næsta Blábankastjóra.
Lesa fréttina Blábankastjóri óskast

Fræðsla um kvíða fyrir foreldra leik- og grunnskólabarna

Ísafjarðarbær býður foreldrum leik- og grunnskólabarna á fræðslu um kvíða í Fræðslumiðstöð Vestfjarða miðvikudaginn 31. maí kl. 20.
Lesa fréttina Fræðsla um kvíða fyrir foreldra leik- og grunnskólabarna

Uppgjör fyrsta ársfjórðungs: Rekstrarafgangur lægri en áætlað

Niðurstaða fyrsta ársfjórðungsuppgjörs 2023 sýnir jákvæða rekstrarniðurstöðu A og B hluta upp á 383 m.kr. Fjárhagsáætlun gerði ráð fyrir jákvæðri rekstrarniðurstöðu upp á 482 m.kr. fyrir sama tímabil og er reksturinn því 99 m.kr. lægri en áætlað var.
Lesa fréttina Uppgjör fyrsta ársfjórðungs: Rekstrarafgangur lægri en áætlað

Vika 20: Dagbók bæjarstjóra 2023

Dagbók bæjarstjóra dagana 15.-21. maí 2023.
Lesa fréttina Vika 20: Dagbók bæjarstjóra 2023
Er hægt að bæta efnið á síðunni?