119 milljón króna afgangur af rekstri Ísafjarðarbæjar
Bæjarstjórn hefur vísað ársreikningi Ísafjarðarbæjar, stofnana hans og fyrirtækja fyrir starfsárið 2023 til síðari umræðu en fyrri umræða fór fram á 533. fundi bæjarstjórnar þann 2. maí. 119 milljón króna afgangur er af rekstri sveitarfélagsins.
02.05.2024
Fréttir
Lesa fréttina 119 milljón króna afgangur af rekstri Ísafjarðarbæjar