Brjóstaskimun á Ísafirði 8.-11. september
Brjóstamiðstöð Landspítala verður á ferð um landið haustið 2025 með brjóstaskimun, í samstarfi við heilsugæsluna.
Brjóstaskimun verður á Ísafirði dagana 8.–11. september.
11.08.2025
Fréttir
Lesa fréttina Brjóstaskimun á Ísafirði 8.-11. september