Evrópska samgönguvikan 16.-22. september

Evrópsk samgönguvika stendur yfir dagana 16.-22. september. Af því tilefni verður frítt í strætisvagna Ísafjarðarbæjar á meðan á átakinu stendur. 
Lesa fréttina Evrópska samgönguvikan 16.-22. september

Afsal félagsheimilisins á Flateyri til Hollvinasamtaka Samkomuhússins

Bæjarstjórn samþykkti í síðustu viku afsal félagsheimilisins á Flateyri til félagsins Hollvinasamtök Samkomuhússins. Á sama tíma var samþykktur rekstrarsamningur milli Ísafjarðarbæjar og hollvinasamtakanna. 
Lesa fréttina Afsal félagsheimilisins á Flateyri til Hollvinasamtaka Samkomuhússins

Þingeyri: Lokað fyrir vatnið á Brekkugötu, Hlíðargötu, Hrunastíg og Fjarðargötu

Lokað verður fyrir vatnið á Brekkugötu, Hlíðargötu, Hrunastíg og Fjarðargötu á Þingeyri í dag, fimmt…
Lesa fréttina Þingeyri: Lokað fyrir vatnið á Brekkugötu, Hlíðargötu, Hrunastíg og Fjarðargötu

Málþing um gerð nýrrar forvarnarstefnu Ísafjarðarbæjar

Miðvikudaginn 10. september 2025 fer fram málþing um gerð nýrrar forvarnarstefnu fyrir Ísafjarðarbæ. Málþingið hefst kl. 13 í fundarsal á fjórðu hæð í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði og er öllum opið.
Lesa fréttina Málþing um gerð nýrrar forvarnarstefnu Ísafjarðarbæjar

Breyting á aðalskipulagi vegna stækkunar Réttarholtskirkjugarðs: Auglýsing um niðurstöðu

Auglýsing um niðurstöðu: Breyting á aðalskipulagi Ísafjarðarbæjar vegna stækkunar og uppbyggingar kirkjugarðs í Réttarholti í Engidal, Skutulsfirði.
Lesa fréttina Breyting á aðalskipulagi vegna stækkunar Réttarholtskirkjugarðs: Auglýsing um niðurstöðu

Breyting á aðalskipulagi vegna nýtingar á jarðhita í Seljalandi: Auglýsing um niðurstöðu

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar samþykkti þann 4. september 2025 tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Ísafjarðarbæjar 2008-2010, vegna nýtingar á jarðhita í Seljalandi á Ísafirði.
Lesa fréttina Breyting á aðalskipulagi vegna nýtingar á jarðhita í Seljalandi: Auglýsing um niðurstöðu
Ég og Halla forseti á svölunum við skrifstofuna mína.

Dagbók bæjarstjóra 2025: Vika 35

Dagbók bæjarstjóra dagana 1.-7. september 2025, í 35. viku í starfi.
Lesa fréttina Dagbók bæjarstjóra 2025: Vika 35

Nýjar reglur um kjör og starfsaðstöðu kjörinna fulltrúa

Bæjarstjórn hefur samþykkt nýjar reglur um kjör og starfsaðstöðu kjörinna fulltrúa hjá Ísafjarðarbæ. 
Lesa fréttina Nýjar reglur um kjör og starfsaðstöðu kjörinna fulltrúa
Þorleifur Björnsson, framkvæmdastjóri Glóru, og Sigríður Júlía við undirritun samningsins.

Samningur um hönnun nýrrar slökkvistöðvar undirritaður

Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar, hefur undirritað samning milli Ísafjarðarbæjar og hönnunar- og ráðgjafastofunar Glóru um hönnun nýrrar slökkvistöðvar á Ísafirði.
Lesa fréttina Samningur um hönnun nýrrar slökkvistöðvar undirritaður
Er hægt að bæta efnið á síðunni?