Ísafjarðarbær þátttakandi í verkefni um úrgangsstjórnun

Ísafjarðarbær hefur verið valinn til að taka þátt í verkefni Sambands íslenskra sveitarfélaga um kostnað og tekjur sveitarfélaga í úrgangsstjórnun. Markmið verkefnisins er að ná betri yfirsýn yfir kostnað sveitarfélaga í málaflokknum, hvernig hann hefur þróast síðastliðin ár og leggja fram tillögur að hagræðingu í rekstri út frá niðurstöðum greiningar.
Lesa fréttina Ísafjarðarbær þátttakandi í verkefni um úrgangsstjórnun

Ísafjörður: Truflun á vatni í efri bænum

Nú síðdegis fimmtudaginn 4. janúar verður truflun á vatni í efri bænum á Ísafirði, nánar til tekið á…
Lesa fréttina Ísafjörður: Truflun á vatni í efri bænum

Gjaldskrár 2024 — samantekt

Uppfærðar gjaldskrár Ísafjarðarbæjar fyrir árið 2024 taka gildi þann 1. janúar. Hér eru helstu breytingar á gjaldskrám teknar saman.
Lesa fréttina Gjaldskrár 2024 — samantekt
Mynd: Helena Árnadóttir

Áramótabrennur í Ísafjarðarbæ

Áramótabrennur hefjast kl: 20:30 á gamlárskvöld í öllum þéttbýliskjörnum Ísafjarðarbæjar að því gefn…
Lesa fréttina Áramótabrennur í Ísafjarðarbæ

Álagningarhlutfall útsvars 2024 hækkað í 14,97%

Bæjarstjórn hefur samþykkt hækkun álagningahlutfalls útsvars fyrir árið 2024 um 0,23%, þannig að það verði 14,97%. Tekjuskattur einstaklinga lækkar um sama hlutfall og hefur breytingin því ekki áhrif á heildarstaðgreiðslu íbúa.
Lesa fréttina Álagningarhlutfall útsvars 2024 hækkað í 14,97%

Fræðslunefnd og íþrótta- og tómstundanefnd sameinast í skóla-, íþrótta- og tómstundanefnd

Fræðslunefnd og íþrótta- og tómstundanefnd hafa verið sameinaðar í nýja nefnd; skóla-, íþrótta- og tómstundanefnd. Nefndin tekur til starfa á nýju ári.
Lesa fréttina Fræðslunefnd og íþrótta- og tómstundanefnd sameinast í skóla-, íþrótta- og tómstundanefnd

Opnunartími sundlauga yfir hátíðirnar

Hér er yfirlit yfir opnunartíma sundlauga í Ísafjarðarbæ yfir jól og áramót. Eins og fram hefur komi…
Lesa fréttina Opnunartími sundlauga yfir hátíðirnar

525. fundur bæjarstjórnar

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar kemur saman til 525. fundar fimmtudaginn 21. desember kl. 17. Fundurinn …
Lesa fréttina 525. fundur bæjarstjórnar

Bæjarráð: Tekið undir áskorun almannavarnarnefndar vegna farsímasambands

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar tekur undir bókun sameinaðrar almannavarnarnefndar Ísafjarðarbæjar og Súðavíkurhrepps um að bæta þurfi farsíma- og tetrasamband á vegum Vestfjarða.
Lesa fréttina Bæjarráð: Tekið undir áskorun almannavarnarnefndar vegna farsímasambands
Er hægt að bæta efnið á síðunni?