Evrópska samgönguvikan 16.-22. september
Evrópsk samgönguvika stendur yfir dagana 16.-22. september. Af því tilefni verður frítt í strætisvagna Ísafjarðarbæjar á meðan á átakinu stendur.
11.09.2025
Fréttir
Lesa fréttina Evrópska samgönguvikan 16.-22. september