Myndir frá Súgfirðingafélaginu settar upp í anddyri sundlaugarinnar á Suðureyri

Súgfirðingafélagið færði Ísafjarðarbæ fallega gjöf á dögunum, innrammaðar myndir úr bókinni Leikir fyrir heimili og skóla, sem settar hafa verið upp í anddyri sundlaugarinnar á Suðureyri.
Lesa fréttina Myndir frá Súgfirðingafélaginu settar upp í anddyri sundlaugarinnar á Suðureyri

Dagbók bæjarstjóra 2025: Vika 36

Dagbók bæjarstjóra dagana 8.-14. september 2025, í 36. viku í starfi.
Lesa fréttina Dagbók bæjarstjóra 2025: Vika 36

Evrópska samgönguvikan 16.-22. september

Evrópsk samgönguvika stendur yfir dagana 16.-22. september. Af því tilefni verður frítt í strætisvagna Ísafjarðarbæjar á meðan á átakinu stendur. 
Lesa fréttina Evrópska samgönguvikan 16.-22. september

Afsal félagsheimilisins á Flateyri til Hollvinasamtaka Samkomuhússins

Bæjarstjórn samþykkti í síðustu viku afsal félagsheimilisins á Flateyri til félagsins Hollvinasamtök Samkomuhússins. Á sama tíma var samþykktur rekstrarsamningur milli Ísafjarðarbæjar og hollvinasamtakanna. 
Lesa fréttina Afsal félagsheimilisins á Flateyri til Hollvinasamtaka Samkomuhússins

Þingeyri: Lokað fyrir vatnið á Brekkugötu, Hlíðargötu, Hrunastíg og Fjarðargötu

Lokað verður fyrir vatnið á Brekkugötu, Hlíðargötu, Hrunastíg og Fjarðargötu á Þingeyri í dag, fimmt…
Lesa fréttina Þingeyri: Lokað fyrir vatnið á Brekkugötu, Hlíðargötu, Hrunastíg og Fjarðargötu

Málþing um gerð nýrrar forvarnarstefnu Ísafjarðarbæjar

Miðvikudaginn 10. september 2025 fer fram málþing um gerð nýrrar forvarnarstefnu fyrir Ísafjarðarbæ. Málþingið hefst kl. 13 í fundarsal á fjórðu hæð í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði og er öllum opið.
Lesa fréttina Málþing um gerð nýrrar forvarnarstefnu Ísafjarðarbæjar

Breyting á aðalskipulagi vegna stækkunar Réttarholtskirkjugarðs: Auglýsing um niðurstöðu

Auglýsing um niðurstöðu: Breyting á aðalskipulagi Ísafjarðarbæjar vegna stækkunar og uppbyggingar kirkjugarðs í Réttarholti í Engidal, Skutulsfirði.
Lesa fréttina Breyting á aðalskipulagi vegna stækkunar Réttarholtskirkjugarðs: Auglýsing um niðurstöðu

Breyting á aðalskipulagi vegna nýtingar á jarðhita í Seljalandi: Auglýsing um niðurstöðu

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar samþykkti þann 4. september 2025 tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Ísafjarðarbæjar 2008-2010, vegna nýtingar á jarðhita í Seljalandi á Ísafirði.
Lesa fréttina Breyting á aðalskipulagi vegna nýtingar á jarðhita í Seljalandi: Auglýsing um niðurstöðu
Ég og Halla forseti á svölunum við skrifstofuna mína.

Dagbók bæjarstjóra 2025: Vika 35

Dagbók bæjarstjóra dagana 1.-7. september 2025, í 35. viku í starfi.
Lesa fréttina Dagbók bæjarstjóra 2025: Vika 35
Er hægt að bæta efnið á síðunni?