Ísafjörður: Tímabundin lokun í Hafnarstræti 7.-16. ágúst
Lokað verður fyrir bílaumferð í Hafnarstræti á Ísafirði, frá gatnamótum Hafnarstrætis og Austurvegar að gatnamótum Hafnarstrætis og Silfurgötu, frá miðvikudeginum 7. ágúst til föstudagsins 16. ágúst. Lokunin nær einnig yfir bílastæði við götuna. Lokað verður á milli kl. 08:00 og 19:00 á hverjum degi á þessu tímabili.
02.08.2024
Útboð og framkvæmdir
Lesa fréttina Ísafjörður: Tímabundin lokun í Hafnarstræti 7.-16. ágúst