Minningarstund á Flateyri sunnudaginn 26. október
Sunnudaginn 26. október 2025 eru liðin 30 ár frá snjóflóðinu sem féll á Flateyri árið 1995. Af því tilefni verður boðið til minningarstundar í Flateyrarkirkju kl. 15:00.
21.10.2025
Fréttir
Lesa fréttina Minningarstund á Flateyri sunnudaginn 26. október