Áskorun almannavarnarnefndar vegna skorts á farsíma- og tetrasambandi

Á fundi sameinaðrar almannavarnarnefndar Ísafjarðarbæjar og Súðavíkurhrepps sem fram fór þann 12. desember 2023, var fjallað um skort á farsíma- og tetrasambandi á vegum Vestfjarða og þá hættu sem það skapar í almannavarnarástandi og við slys og óhöpp. Nefndin lét bóka áskorun til stjórnvalda um að skilgreina farsímakerfi og Tetrakerfi sem mikilvægt öryggiskerfi fyrir almannavarnir á landinu.
Lesa fréttina Áskorun almannavarnarnefndar vegna skorts á farsíma- og tetrasambandi

Ísafjörður: Lokað fyrir vatn á Urðarvegi og innst á Seljalandvegi

Lokað verður fyrir vatnið á Urðarvegi á Ísafirði og á Seljalandsvegi, fyrir ofan veg, frá númer 58 og inn eftir, klukkan 10-12 í dag, þriðjudaginn 12. desember.
Lesa fréttina Ísafjörður: Lokað fyrir vatn á Urðarvegi og innst á Seljalandvegi

Suðurtangi: Skipulagslýsing vegna breytingar á Aðalskipulagi 2008-2020

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar ákvað á 524. fundi sínum þann 7. desember 2023 að breyta Aðalskipulagi Ísafjarðarbæjar 2008-2020 á Suðurtanga á Ísafirði. Hverjum þeim sem telur sig eiga hagsmuna að gæta er gefinn kostur á að gera athugasemd við tillöguna á kynningartíma.
Lesa fréttina Suðurtangi: Skipulagslýsing vegna breytingar á Aðalskipulagi 2008-2020

Vika 49: Dagbók bæjarstjóra 2023

Dagbók bæjarstjóra dagana 4.-10. desember 2023.
Lesa fréttina Vika 49: Dagbók bæjarstjóra 2023

Nýr samstarfssamningur við HSV

Bæjarstjórn hefur samþykkt nýjan samstarfssamning milli Ísafjarðarbæjar og Héraðssambands Vestfirðinga.
Lesa fréttina Nýr samstarfssamningur við HSV

Fjárhagsáætlun 2024: Samantekt bæjarstjóra

Fjárhagsáætlun Ísafjarðarbæjar fyrir árið 2024 var samþykkt á 524. fundi bæjarstjórnar sem fór fram þann 7. desember 2023.
Lesa fréttina Fjárhagsáætlun 2024: Samantekt bæjarstjóra

Aðventudagskrá í Turnhúsinu og á bókasafni

Byggðasafn Vestfjarða og Bókasafnið Ísafirði bjóða upp á jólalega viðburði á aðventunni.
Lesa fréttina Aðventudagskrá í Turnhúsinu og á bókasafni

Arctic Cat vélsleði til sölu

Skíðasvæði Ísafjarðarbæjar auglýsir Arctic Cat Bearcat vélsleða til sölu.
Lesa fréttina Arctic Cat vélsleði til sölu

524. fundur bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar kemur saman til 524. fundar fimmtudaginn 7. desember 2023. Fundurinn er…
Lesa fréttina 524. fundur bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar
Er hægt að bæta efnið á síðunni?