Skemmtiferðaskipasumarið 2025 að hefjast

Fyrsta skemmtiferðaskip ársins 2025 leggst að bryggju á Ísafirði á morgun, þriðjudaginn 6. maí, og þar með hefst skemmtiferðaskipasumarið formlega.
Lesa fréttina Skemmtiferðaskipasumarið 2025 að hefjast
Bæjar og sveitarstjórar utan við Aratungu í Reykholti.

Dagbók bæjarstjóra 2025: Vika 17

Dagbók bæjarstjóra dagana 28. apríl–4. maí 2025, í 17. viku í starfi.
Lesa fréttina Dagbók bæjarstjóra 2025: Vika 17

Ísafjarðarbær hlýtur 9 milljóna króna styrk til úttektar á netöryggi

Ísafjarðarbær hefur hlotið níu milljóna króna styrk til þess að gera ítarlega úttekt á netkerfum sveitarfélagsins, með áherslu á veikleikaskimun, öryggisgreiningu og fræðslu um netöryggi fyrir starfsfólk. Styrkurinn er netöryggisstyrkur frá Eyvöru NCC-IS, sjóði sem úthlutað er úr í samstarfi við Rannís.  
Lesa fréttina Ísafjarðarbær hlýtur 9 milljóna króna styrk til úttektar á netöryggi

552. fundur bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar

Bæjarstjórn kemur saman til 552. fundar þriðjudaginn 6. maí kl. 17.
Lesa fréttina 552. fundur bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar
Vorhreinsun Stefnis

Góð þátttaka í Stóra plokkdeginum

Mikil og góð þátttaka var í Stóra plokkdeginum sem fór fram um síðastliðna helgi. Íbúar á öllum aldri tóku til hendinni í góða veðrinu og söfnuðu rusli á víðavangi.
Lesa fréttina Góð þátttaka í Stóra plokkdeginum

Bæjarstjóri í viðtali við Reuters um vaxandi ferðamennsku á norðurslóðum

Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar, var tekin tali í nýrri umfjöllun Reuters um vaxandi ferðamennsku á norðurslóðum og áskoranir í sjálfbærri þróun atvinnugreinarinnar.
Lesa fréttina Bæjarstjóri í viðtali við Reuters um vaxandi ferðamennsku á norðurslóðum

Ísafjarðarbær hlýtur 33,5 milljóna króna styrk fyrir byggingu útsýnispalls á Flateyri

Ísafjarðarbær hlaut 33,5 m.kr. úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða 2025 fyrir byggingu útsýnispalls á varnargarðinum við Brimnesveg á Flateyri. Markmið verkefnisins er að bæta aðgengi að stórbrotnu útsýni út Önundarfjörð og minnka slysahættu.
Lesa fréttina Ísafjarðarbær hlýtur 33,5 milljóna króna styrk fyrir byggingu útsýnispalls á Flateyri

8 milljónum úthlutað úr styrktarsjóði Hafna Ísafjarðarbæjar

Styrktarsjóður Hafna Ísafjarðarbæjar hefur nú úthlutað styrkjum í annað sinn en úthlutunarnefnd lauk störfum fyrr í vikunni. Í ár hafði sjóðurinn yfir 8.000.000 að ráða til úthlutunar sem er þriggja milljóna króna aukning frá fyrra ári.
Lesa fréttina 8 milljónum úthlutað úr styrktarsjóði Hafna Ísafjarðarbæjar

Óskað eftir tilboðum í lagningu gangstéttar á Suðureyri

Ísafjarðarbær óskar eftir tilboðum í verkið „Túngata á Suðureyri – Gangstétt og frágangur yfirborðs.“
Lesa fréttina Óskað eftir tilboðum í lagningu gangstéttar á Suðureyri
Er hægt að bæta efnið á síðunni?