Kynningarfundir um félagsþjónustu og félagsstarf aldraðra

Seinni hluta október og í byrjun nóvember býður velferðarsvið Ísafjarðarbæjar upp á kynningarfundi um þá félagsþjónustu og félagsstarf fyrir aldraða sem sveitarfélagið býður upp á.
Lesa fréttina Kynningarfundir um félagsþjónustu og félagsstarf aldraðra
Möguleg útfærsla á byggð í innra Tunguhverfi. Mynd: Verkís.

Kynning á nýrri íbúðarbyggð við Tunguhverfi á Ísafirði

Kynning á vinnu við gerð deiliskipulags vegna nýrrar íbúðarbyggðar við Tunguhverfi á Ísafirði.
Lesa fréttina Kynning á nýrri íbúðarbyggð við Tunguhverfi á Ísafirði

Þingeyri: Lokað fyrir vatnið 8. október

Uppfært kl. 19:45: Því miður gengur erfiðlega að tengja vatnið, nú er gert ráð fyrir að ekki verði …
Lesa fréttina Þingeyri: Lokað fyrir vatnið 8. október
Rúnustígur, milli Hnífsdals og Ísafjarðar.

Stígar og gönguleiðir fá nöfn

Bæjarstjórn hefur samþykkt tillögur um nöfn á stíga og gönguleiðir sem hingað til hafa verið óskráð, óformleg eða vantað með öllu. 
Lesa fréttina Stígar og gönguleiðir fá nöfn
Sigríður með Maríu Heimisdóttur, landlækni.

Dagbók bæjarstjóra 2025: Vika 39

Dagbók bæjarstjóra dagana 29. september – 5. október 2025, í 39. viku í starfi.
Lesa fréttina Dagbók bæjarstjóra 2025: Vika 39

Hnífsdalur og Ísafjörður: Vatnið aftur komið á

Viðgerðum við Hnífsdalslögn er nú lokið, kl. 18 laugardaginn 4. október, vel á undan áætlun. Vatn er…
Lesa fréttina Hnífsdalur og Ísafjörður: Vatnið aftur komið á

Hnífsdalur og Ísafjörður: Vatnslaust laugardaginn 4. október

Laugardaginn 4. október verður vatnslögnin fyrir Hnífsdal endurnýjuð, en skemmdir urðu á henni þegar skriða féll á Eyrarhlíðinni á síðasta ári. Vegna þessa verður lokað fyrir vatnið á öllum götum í Hnífsdal og 10 götum á Ísafirði.
Lesa fréttina Hnífsdalur og Ísafjörður: Vatnslaust laugardaginn 4. október

Óskað eftir tilboðum í uppsetningu girðingar á Ísafjarðarhöfn

Ísafjarðarbær óskar eftir tilboðum í verkið „Ísafjarðarhöfn – girðing á lóðarmörkum“.
Lesa fréttina Óskað eftir tilboðum í uppsetningu girðingar á Ísafjarðarhöfn

Þingeyri: Vatnstruflanir miðvikudaginn 1. október

Vinna við tengingu aðallagnarinnar á Þingeyri hefst klukkan 16 í dag, miðvikudaginn 1. október, og má gera ráð fyrir vatnsleysi eða truflunum á vatni vegna þessa fram undir kvöld.
Lesa fréttina Þingeyri: Vatnstruflanir miðvikudaginn 1. október
Er hægt að bæta efnið á síðunni?