Ísafjörður: Lokað fyrir umferð á Skógarbraut fimmtudag og föstudag

Lokað verður fyrir umferð um Skógarbraut á Ísafirði í dag og á morgun, 16. og 17. október, á meðan unnið er að því að leggja hitaveitulögn undir götuna. Lokunin er neðan við Seljaland og er hjáleið um neðri hluta brautarinnar.
Lesa fréttina Ísafjörður: Lokað fyrir umferð á Skógarbraut fimmtudag og föstudag
Skjáskot af landeignaskrá HMS.

HMS – Drög að áætluðum eignamörkum jarða á Vestfjörðum

Húsnæðis- og mannvirkjastofnun hefur áætlað eignarmörk um 750 jarða á Vestfjörðum. Jarðeigendur sem hafa til 25. nóvember til að bregðast við og senda inn athugasemdir um áætlaða legu einstakra eignamarka.
Lesa fréttina HMS – Drög að áætluðum eignamörkum jarða á Vestfjörðum

559. fundur bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar

Bæjarstjórn kemur saman til 559. fundar fimmtudaginn 16. október kl. 17. Fundurinn fer fram í funda…
Lesa fréttina 559. fundur bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar

Umsögn Ísafjarðarbæjar um breytingar á sveitarstjórnarlögum

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar leggur til að frumvarp um breytingar á sveitarstjórnarlögum verði lagfært eða skýrt betur, meðal annars þegar kemur að sameiningu smærri sveitarfélaga, heimastjórnum og Jöfnunarsjóði. Þetta kemur fram í umsögn sem bæjarstjóri, Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, sendi inn í samráðsgátt fyrir hönd sveitarfélagsins.
Lesa fréttina Umsögn Ísafjarðarbæjar um breytingar á sveitarstjórnarlögum
Í húsi Samtaka sveitarfélaga í Osló.

Dagbók bæjarstjóra 2025: Vika 40

Dagbók bæjarjstóra dagana 6.-12. október 2025, í 40. viku í starfi.
Lesa fréttina Dagbók bæjarstjóra 2025: Vika 40

Kynningarfundir um félagsþjónustu og félagsstarf aldraðra

Seinni hluta október og í byrjun nóvember býður velferðarsvið Ísafjarðarbæjar upp á kynningarfundi um þá félagsþjónustu og félagsstarf fyrir aldraða sem sveitarfélagið býður upp á.
Lesa fréttina Kynningarfundir um félagsþjónustu og félagsstarf aldraðra
Möguleg útfærsla á byggð í innra Tunguhverfi. Mynd: Verkís.

Kynning á nýrri íbúðarbyggð við Tunguhverfi á Ísafirði

Kynning á vinnu við gerð deiliskipulags vegna nýrrar íbúðarbyggðar við Tunguhverfi á Ísafirði.
Lesa fréttina Kynning á nýrri íbúðarbyggð við Tunguhverfi á Ísafirði

Þingeyri: Lokað fyrir vatnið 8. október

Uppfært kl. 19:45: Því miður gengur erfiðlega að tengja vatnið, nú er gert ráð fyrir að ekki verði …
Lesa fréttina Þingeyri: Lokað fyrir vatnið 8. október
Rúnustígur, milli Hnífsdals og Ísafjarðar.

Stígar og gönguleiðir fá nöfn

Bæjarstjórn hefur samþykkt tillögur um nöfn á stíga og gönguleiðir sem hingað til hafa verið óskráð, óformleg eða vantað með öllu. 
Lesa fréttina Stígar og gönguleiðir fá nöfn
Er hægt að bæta efnið á síðunni?