Opnunartími sundlaugarinnar á Flateyri lengdur um helgar

Að beiðni hverfaráðs Önundarfjarðar hefur verið ákveðið að lengja opnunartíma sundlaugarinnar á Flateyri um helgar. Nýr opnunartími er kl. 11-17 laugardaga og sunnudaga.
Lesa fréttina Opnunartími sundlaugarinnar á Flateyri lengdur um helgar

Vika 46: Dagbók bæjarstjóra 2023

Dagbók bæjarstjóra dagana 13.-19. nóvember 2023.
Lesa fréttina Vika 46: Dagbók bæjarstjóra 2023

Jólaljósin tendruð 25.-26. nóvember og 2.-3. desember

Ljósin verða tendruð á jólatrjám í Ísafjarðarbæ helgarnar 25.-26. nóvember og 2.-3. desember.
Lesa fréttina Jólaljósin tendruð 25.-26. nóvember og 2.-3. desember

Félagsmiðstöð eldri borgara fær nafnið Vör

Félagsmiðstöð eldri borgara í Ísafjarðarbæ hefur fengið nafnið Vör. Þetta er niðurstaða dómnefndar sem fór yfir innsendar tillögur að nafni á félagsmiðstöðina.
Lesa fréttina Félagsmiðstöð eldri borgara fær nafnið Vör
Mjólkárvirkjun og fyrirhuguð framkvæmdasvæði á milli Tangavatns og Hólmavatns og sunnan Mjólkár í Bo…

Kynning á vinnslutillögu vegna breytinga á aðalskipulagi við Mjólká

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar birtir til kynningar vinnslutillögur vegna breytinga á Aðalskipulagi Ísafjarðarbæjar 2008-2020 við Mjólká, vegna stækkunar virkjunar, afhendingar grænnar orku og byggingu á nýrri bryggju. Vinnslutillagan verður kynnt í opnu húsi á bæjarskrifstofum Ísafjarðarbæjar, á 4. hæð í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði þann 22. nóvember 2023 kl 13-16. Ábendingar varðandi tillögugerðina skulu vera skriflegar og sendar inn fyrir 12. desember 2023.
Lesa fréttina Kynning á vinnslutillögu vegna breytinga á aðalskipulagi við Mjólká
Mynd: Verkís

Kynning á vinnslutillögu vegna breytinga á deiliskipulagi Mjólkárvirkjunar

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar birtir til kynningar vinnslutillögu vegna breytinga á deiliskipulagi Mjólkárvirkjunar. Ábendingar varðandi tillögugerðina skulu vera skriflegar og berast fyrir 12. desember 2023.
Lesa fréttina Kynning á vinnslutillögu vegna breytinga á deiliskipulagi Mjólkárvirkjunar

Þingeyri: Fréttir af sundlauginni

Fyrstu athuganir vegna lekans í sundlauginni á Þingeyri sýna að dúkur í laugarkari er ónýtur og þarf að skipta um hann. Mögulega þarf einnig að skipta um innrennslisstúta í lauginni. Hún verður því áfram lokuð og verða íbúar upplýstir um stöðuna á viðgerðum eftir því sem þeim vindur fram.
Lesa fréttina Þingeyri: Fréttir af sundlauginni

523. fundur bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar kemur saman til 523. fundar fimmtudaginn 16. nóvember Fundurinn er hald…
Lesa fréttina 523. fundur bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar
Úr deiliskipulagsuppdrætti.

Skutulsfjörður: Lýsing í kynningu vegna deiliskipulags í Dagverðardal

Auglýsing um skipulagslýsingu á nýju deiliskipulagi í Dagverðardal í Skutulsfirði
Lesa fréttina Skutulsfjörður: Lýsing í kynningu vegna deiliskipulags í Dagverðardal
Er hægt að bæta efnið á síðunni?