Góður tími til að snyrta gróður á lóðamörkum
Garðyrkjustjóri Ísafjarðarbæjar hvetur garðeigendur í Ísafjarðarbæ til að huga að gróðri við lóðamörk og klippa trjágróður frá stéttum og stígum þannig að allir komist ferða sinna án hindrana.
18.09.2025
Fréttir
Lesa fréttina Góður tími til að snyrta gróður á lóðamörkum