Hnífsdalur og Ísafjörður: Vatnslaust laugardaginn 4. október

Laugardaginn 4. október verður vatnslögnin fyrir Hnífsdal endurnýjuð, en skemmdir urðu á henni þegar skriða féll á Eyrarhlíðinni á síðasta ári. Vegna þessa verður lokað fyrir vatnið á öllum götum í Hnífsdal og 10 götum á Ísafirði.
Lesa fréttina Hnífsdalur og Ísafjörður: Vatnslaust laugardaginn 4. október

Óskað eftir tilboðum í uppsetningu girðingar á Ísafjarðarhöfn

Ísafjarðarbær óskar eftir tilboðum í verkið „Ísafjarðarhöfn – girðing á lóðarmörkum“.
Lesa fréttina Óskað eftir tilboðum í uppsetningu girðingar á Ísafjarðarhöfn

Þingeyri: Vatnstruflanir miðvikudaginn 1. október

Vinna við tengingu aðallagnarinnar á Þingeyri hefst klukkan 16 í dag, miðvikudaginn 1. október, og má gera ráð fyrir vatnsleysi eða truflunum á vatni vegna þessa fram undir kvöld.
Lesa fréttina Þingeyri: Vatnstruflanir miðvikudaginn 1. október

Ísafjörður: Vinna við göngustíg meðfram Skutulsfjarðarbraut

Búið er að þrengja að göngustígnum meðfram Skutulsfjarðarbraut á Ísafirði vegna vinnu Orkubús Vestfj…
Lesa fréttina Ísafjörður: Vinna við göngustíg meðfram Skutulsfjarðarbraut

Ert þú með viðburð fyrir Veturnætur 2025?

Ísafjarðarbær kallar eftir viðburðum í dagskrá Veturnátta 2025 sem verða haldnar 22.-25. október.
Lesa fréttina Ert þú með viðburð fyrir Veturnætur 2025?
Við Védís yfirbókari Ísafjarðarbæjar að vinna í vinnubókum fyrir fjárhagsáætlunargerð.

Dagbók bæjarstjóra 2025: Vika 38

Dagbók bæjarstjóra dagana 22.-28. september 2025, í 38. viku í starfi.
Lesa fréttina Dagbók bæjarstjóra 2025: Vika 38

558. fundur bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar

Bæjarstjórn kemur saman til 558. fundar þriðjudaginn 30. september kl. 17. Fundurinn fer fram í fun…
Lesa fréttina 558. fundur bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar
Baldur Ingi Jónasson, mannauðsstjóri Ísafjarðarbæjar, og Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, bæjarstjóri…

Ísafjörður: Hreystigarður settur upp fyrir neðan Hlíf

Hreystigarður hefur verið útbúinn fyrir neðan Hlíf, á sunnanverðri lóð sjúkrahússins á Ísafirði.
Lesa fréttina Ísafjörður: Hreystigarður settur upp fyrir neðan Hlíf

Mikil hækkun á lífeyrisskuldbindingum Ísafjarðarbæjar

Lífeyrisskuldbindingar Ísafjarðarbæjar eru áætlaðar hafa hækkað um 337 milljónir króna fram yfir það sem fjárhagsáætlun ársins 2025 gerði ráð fyrir. 
Lesa fréttina Mikil hækkun á lífeyrisskuldbindingum Ísafjarðarbæjar
Er hægt að bæta efnið á síðunni?