Hnífsdalur og Ísafjörður: Vatnslaust laugardaginn 4. október
Laugardaginn 4. október verður vatnslögnin fyrir Hnífsdal endurnýjuð, en skemmdir urðu á henni þegar skriða féll á Eyrarhlíðinni á síðasta ári. Vegna þessa verður lokað fyrir vatnið á öllum götum í Hnífsdal og 10 götum á Ísafirði.
02.10.2025
Fréttir
Lesa fréttina Hnífsdalur og Ísafjörður: Vatnslaust laugardaginn 4. október