Breyting á aðalskipulagi vegna nýtingar á jarðhita í Seljalandi: Auglýsing um niðurstöðu

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar samþykkti þann 4. september 2025 tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Ísafjarðarbæjar 2008-2010, vegna nýtingar á jarðhita í Seljalandi á Ísafirði.
Lesa fréttina Breyting á aðalskipulagi vegna nýtingar á jarðhita í Seljalandi: Auglýsing um niðurstöðu
Ég og Halla forseti á svölunum við skrifstofuna mína.

Dagbók bæjarstjóra 2025: Vika 35

Dagbók bæjarstjóra dagana 1.-7. september 2025, í 35. viku í starfi.
Lesa fréttina Dagbók bæjarstjóra 2025: Vika 35

Nýjar reglur um kjör og starfsaðstöðu kjörinna fulltrúa

Bæjarstjórn hefur samþykkt nýjar reglur um kjör og starfsaðstöðu kjörinna fulltrúa hjá Ísafjarðarbæ. 
Lesa fréttina Nýjar reglur um kjör og starfsaðstöðu kjörinna fulltrúa
Þorleifur Björnsson, framkvæmdastjóri Glóru, og Sigríður Júlía við undirritun samningsins.

Samningur um hönnun nýrrar slökkvistöðvar undirritaður

Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar, hefur undirritað samning milli Ísafjarðarbæjar og hönnunar- og ráðgjafastofunar Glóru um hönnun nýrrar slökkvistöðvar á Ísafirði.
Lesa fréttina Samningur um hönnun nýrrar slökkvistöðvar undirritaður

556. fundur bæjarstjórnar

Bæjarstjórn kemur saman til 556. fundar fimmtudaginn 4. september kl. 17. Fundurinn fer fram í fund…
Lesa fréttina 556. fundur bæjarstjórnar

Ísafjarðarbær tekur þátt í Gullkistunni

Ísafjarðarbær tekur þátt í menningar- og atvinnulífssýningunni Gullkistan Vestfirðir 2025, sem haldin verður í íþróttahúsinu á Torfnesi laugardaginn 6. september.
Lesa fréttina Ísafjarðarbær tekur þátt í Gullkistunni

Stefnir áfram í góðan afgang hjá Ísafjarðarbæ

Hálfsársuppgjör Ísafjarðarbæjar sýnir að afgangur á rekstri A-hluta stefnir í að vera tæpar 200 m.kr. fyrir árið. Afgangur af rekstri í samanlögðum A- og B-hluta stefnir í að vera í kringum milljarð, en báðar tölur eru betri en áætlanir gerðu ráð fyrir.
Lesa fréttina Stefnir áfram í góðan afgang hjá Ísafjarðarbæ
Bæjarfulltrúar og starfsfólk frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga.

Dagbók bæjarstjóra 2025: Vika 34

Dagbók bæjarstjóra dagana 25.-31. ágúst, í 34. viku í starfi.
Lesa fréttina Dagbók bæjarstjóra 2025: Vika 34

Sinfó í sundi á Þingeyri og Ísafirði

Sundlaugin á Þingeyri og Sundhöll Ísafjarðar taka þátt í landsviðburðinum Sinfó í sundi föstudaginn 29. ágúst klukkan 20:00, þegar Sinfóníuhljómsveit Íslands heldur tónleikana Klassíkin okkar í Eldborg í Hörpu. Á Sinfó í sundi verður sent beint út frá tónleikunum á sundstöðum um allt land.
Lesa fréttina Sinfó í sundi á Þingeyri og Ísafirði
Er hægt að bæta efnið á síðunni?