Laus lóð í Tunguhverfi – Ártunga 6

Lóðin við Ártungu 6 í Tunguhverfi á Ísafirði er laus til úthlutunar.
Lesa fréttina Laus lóð í Tunguhverfi – Ártunga 6
Mynd: Facebook-síða Ísafjarðarhafnar.

Skemmtiferðaskip: Samantekt við lok tímabilsins

Skemmtiferðaskipatímabilinu 2025 er formlega lokið, en síðasta skemmtiferðaskip ársins kom til Ísafjarðar í byrjun vikunnar. 188 skemmtiferðaskip komu til hafna Ísafjarðarbæjar árið 2025, með samtals 247.160 gesti. Áætluð hafnargjöld vegna komu skemmtiferðaskipa eru tæpar 854 milljónir króna.
Lesa fréttina Skemmtiferðaskip: Samantekt við lok tímabilsins

560. fundur bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar

Bæjarstjórn kemur saman til 560. fundar fimmtudaginn 30. október kl. 17. Fundurinn fer fram í funda…
Lesa fréttina 560. fundur bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar

Ísafjörður: Lokað fyrir vatn á Engjavegi og Seljalandsvegi 2-30

Lokað verður fyrir vatnið á Engjavegi öllum og Seljalandsvegi 2-30 í dag, mánudaginn 27. október, kl. 13-16. Lokunin er vegna tengivinnu.
Lesa fréttina Ísafjörður: Lokað fyrir vatn á Engjavegi og Seljalandsvegi 2-30
Frístundahús sem eru að rísa á Dagverðardal í Skutulsfirði.

Dagbók bæjarstjóra 2025: Vika 42

Dagbók bæjarstjóra dagana 20. – 26. október 2025, í 42. viku í starfi.
Lesa fréttina Dagbók bæjarstjóra 2025: Vika 42

Syndum: Landsátak í sundi 1. - 30. nóvember

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands, í samstarfi við Sundsamband Íslands, stendur fyrir landsátaki í sundi frá 1. - 30. nóvember 2025.
Lesa fréttina Syndum: Landsátak í sundi 1. - 30. nóvember

Ingvar Friðbjörn Sveinsson er bæjarlistamaður Ísafjarðarbæjar 2025

Menningarmálanefnd Ísafjarðarbæjar hefur útnefnt handverks- og listamanninn Ingvar Friðbjörn Sveinsson sem bæjarlistamann 2025.
Lesa fréttina Ingvar Friðbjörn Sveinsson er bæjarlistamaður Ísafjarðarbæjar 2025

Viðtalstímar bæjarstjóra og sviðsstjóra í Blábankanum

Bæjarstjóri og sviðsstjórar skóla- og tómstundasviðs og velferðarsviðs bjóða upp á viðtalstíma í Blábankanum á Þingeyri miðvikudaginn 5. nóvember kl. 13:30-16:00.
Lesa fréttina Viðtalstímar bæjarstjóra og sviðsstjóra í Blábankanum

Sundlaugin á Flateyri opnar aftur á laugardaginn

Sundlaugin á Flateyri hefur verið lokuð í nokkurn tíma vegna bilunar í dælubúnaði sem varð til þess að laugin hélt ekki vatni. Þar sem um tímafrekar viðgerðir var að ræða var ákveðið að nýta tækifærið og mála sundlaugarkarið í leiðinni. Nú sér loks fyrir endann á þessum endurbótum og verður sundlaugin opnuð aftur laugardaginn 25. október.
Lesa fréttina Sundlaugin á Flateyri opnar aftur á laugardaginn
Er hægt að bæta efnið á síðunni?