Fyrsta Farsældarþing Vestfjarða á föstudaginn

Fyrsta Farsældarþing Vestfjarða fer fram föstudaginn 7. nóvember í Edinborgarhúsinu á Ísafirði, frá kl. 09:30-17:00. Þingið er öllum opið og verður þar unnið að mótun aðgerðaráætlunar farsældar barna á Vestfjörðum, jafnframt verður farsældarráð Vestfjarða stofnað við hátíðlega athöfn.
Lesa fréttina Fyrsta Farsældarþing Vestfjarða á föstudaginn
Frá fundi Almannavarnadeildar ríkislögrelgustjóra (AVD) í sal bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar.

Dagbók bæjarstjóra 2025: Vika 43

Dagbók bæjarstjóra dagana 27. október – 2. nóvember 2025, í 43. viku í starfi.
Lesa fréttina Dagbók bæjarstjóra 2025: Vika 43

Útboð: Snjómokstur í Ísafjarðarbæ 2025-2030

Ísafjarðarbær óskar eftir tilboðum í verkið „Snjómokstur í Ísafjarðarbæ 2025 - 2030“. Verkefnið felst í hreinsun á snjó og krapa af götum og bifreiðastæðum, ásamt akstri á snjó frá götum og bifreiðarstæðum í samræmi við snjómokstursreglur Ísafjarðarbæjar. Samningstími er til 15. apíl 2030.
Lesa fréttina Útboð: Snjómokstur í Ísafjarðarbæ 2025-2030

Laus lóð í Tunguhverfi – Ártunga 6

Lóðin við Ártungu 6 í Tunguhverfi á Ísafirði er laus til úthlutunar.
Lesa fréttina Laus lóð í Tunguhverfi – Ártunga 6
Mynd: Facebook-síða Ísafjarðarhafnar.

Skemmtiferðaskip: Samantekt við lok tímabilsins

Skemmtiferðaskipatímabilinu 2025 er formlega lokið, en síðasta skemmtiferðaskip ársins kom til Ísafjarðar í byrjun vikunnar. 188 skemmtiferðaskip komu til hafna Ísafjarðarbæjar árið 2025, með samtals 247.160 gesti. Áætluð hafnargjöld vegna komu skemmtiferðaskipa eru tæpar 854 milljónir króna.
Lesa fréttina Skemmtiferðaskip: Samantekt við lok tímabilsins

560. fundur bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar

Bæjarstjórn kemur saman til 560. fundar fimmtudaginn 30. október kl. 17. Fundurinn fer fram í funda…
Lesa fréttina 560. fundur bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar

Ísafjörður: Lokað fyrir vatn á Engjavegi og Seljalandsvegi 2-30

Lokað verður fyrir vatnið á Engjavegi öllum og Seljalandsvegi 2-30 í dag, mánudaginn 27. október, kl. 13-16. Lokunin er vegna tengivinnu.
Lesa fréttina Ísafjörður: Lokað fyrir vatn á Engjavegi og Seljalandsvegi 2-30
Frístundahús sem eru að rísa á Dagverðardal í Skutulsfirði.

Dagbók bæjarstjóra 2025: Vika 42

Dagbók bæjarstjóra dagana 20. – 26. október 2025, í 42. viku í starfi.
Lesa fréttina Dagbók bæjarstjóra 2025: Vika 42

Syndum: Landsátak í sundi 1. - 30. nóvember

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands, í samstarfi við Sundsamband Íslands, stendur fyrir landsátaki í sundi frá 1. - 30. nóvember 2025.
Lesa fréttina Syndum: Landsátak í sundi 1. - 30. nóvember
Er hægt að bæta efnið á síðunni?