Dagbók bæjarstjóra 2024: Vika 10

Dagbók bæjarstjóra dagana 4.-10. mars 2024.
Lesa fréttina Dagbók bæjarstjóra 2024: Vika 10

Sorpmál: Svona flokkum við

Leiðbeiningar um sorpflokkun ættu að berast inn á hvert heimili í Ísafjarðarbæ á næstu dögum. Markmiðið er að gera enn betur í flokkun úrgangs en hingað til, til að endurvinna sem mest og minnka eins og kostur er það rusl sem þarf að urða, bæði vegna efnahags- og umhverfissjónarmiða.
Lesa fréttina Sorpmál: Svona flokkum við

Sundlaugin á Þingeyri opnar aftur

Sundlaugin á Þingeyri hefur opnað aftur eftir miklar viðgerðir á sundlaugarkari og lögnum.
Lesa fréttina Sundlaugin á Þingeyri opnar aftur
Yfirlit yfir skipulagssvæðið unnið af M11 arkitektum. Myndin gefur til kynna hugmyndir að útfærslum …

Kynning á vinnslutillögu nýs deiliskipulags frístundasvæðis í Dagverðardal

Skipulags- og mannvirkjanefnd hefur vísað til kynningar vinnslutillögu að nýju deiliskipulagi frístundasvæðis F14 í Dagverðardal í Skutulsfirði.
Lesa fréttina Kynning á vinnslutillögu nýs deiliskipulags frístundasvæðis í Dagverðardal

529. fundur bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar kemur saman til 529. fundar fimmtudaginn 7. mars kl. 17.
Lesa fréttina 529. fundur bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar
Bakhjarlar Aldrei fór ég suður staðfestu stuðninginn við hátíðina með tímabundnum tattúum.

Dagbók bæjarstjóra 2024: Vika 9

Dagbók bæjarstjóra dagana 26. febrúar-3. mars 2024.
Lesa fréttina Dagbók bæjarstjóra 2024: Vika 9

Nýr sumarviðburðasjóður hjá höfnum Ísafjarðarbæjar

Settur verður á stofn sérststakur sumarviðburðasjóður hafna Ísafjarðarbæjar með það að markmiði að styrkja og bæta bæjarbrag í tengslum við skemmtiferðaskipakomur, með áherslu á að efla menningu og mannlíf.
Lesa fréttina Nýr sumarviðburðasjóður hjá höfnum Ísafjarðarbæjar

Hafnir Ísafjarðarbæjar óska eftir tilboðum í annan áfanga fyrirstöðugarðs við Norðurtanga

Hafnir Ísafjarðarbæjar óska eftir tilboðum í verkið Fyrirstöðugarður við Norðurtanga 2024, annar áfangi. Útboðsgögn verða afhent í tölvupósti frá og með 1. mars 2024.
Lesa fréttina Hafnir Ísafjarðarbæjar óska eftir tilboðum í annan áfanga fyrirstöðugarðs við Norðurtanga

Umhverfisstofnun: Tillaga að starfsleyfi Arnarlax í Ísafjarðardjúpi

Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að starfsleyfi Arnarlax ehf. í Ísafjarðardjúpi. Um er að ræða sjókvíaeldi með allt að 10.000 tonna lífmassa á hverjum tíma og ófrjóa laxfiska. Athugasemdir við starfsleyfistillöguna skulu vera skriflegar og sendar Umhverfisstofnun í síðasta lagi 2. apríl.
Lesa fréttina Umhverfisstofnun: Tillaga að starfsleyfi Arnarlax í Ísafjarðardjúpi
Er hægt að bæta efnið á síðunni?