Fyrsta Farsældarþing Vestfjarða á föstudaginn
Fyrsta Farsældarþing Vestfjarða fer fram föstudaginn 7. nóvember í Edinborgarhúsinu á Ísafirði, frá kl. 09:30-17:00. Þingið er öllum opið og verður þar unnið að mótun aðgerðaráætlunar farsældar barna á Vestfjörðum, jafnframt verður farsældarráð Vestfjarða stofnað við hátíðlega athöfn.
04.11.2025
Fréttir
Lesa fréttina Fyrsta Farsældarþing Vestfjarða á föstudaginn